Færsluflokkur: Íþróttir

Haslem á Mbenga


Chris Paul er ólöglega góður körfuboltaspilari

Chris Paul sýndi það í gær að hann er hands-down besti leikstjórnandi deildarinnar.  6 stoðsendingar í fyrsta hluta, 10 þegar flautað var í hálfleik og 19 kvikindi þegar leik lauk.  Lék sér að hverjum þeim sem tók það að sér að dekka hann, hvort sem hann hét Carlos Arroyo, James Jones eða jafnvel Dwyane Wade.  Drengurinn er bara hreinlega listamaður með boltann og unun að horfa á hann leika listir sínar. 

Jones lenti var settur á skauta seint í síðari hálfleik og var eins og belja á svelli að reyna að halda sér í jafnvægi eftir leiftursnöggt crossover frá Paul.  Réttilega dæmdur ruðningur á Paul þarna á eftir en heimskulega dæmd tæknivilla á hann einnig fyrir það eitt að sveifla hnefanum eftir þessi tilþrif.  Nasista-tæknivillureglu NBA eru komnar í full effect.


Er pínu að hata Ray Allen núna

Þessi troðsla gerði út um leikinn í framlengingunni í gær.  Gamli got plenty game ennþá.  Frábær vörn, herra Korver.  Við tökum þá í desember.  Þá ætti Búserinn að vera kominn til baka.


Wilson Chandler í grímuna á JaVale McGee


Ron Artest um Lakers-eigandann Jerry Buss

"I like how much he likes science, and how he has a billion dollars, and how he looks like the confetti man and the Joker, and how he didn't mind when I talked to him for like a half-hour about how I thought Sir Mix-A-Lot was saying, 'Ooh, Rumpleshoekid' instead of 'Ooh, rump of smooth skin,' in 'Baby Got Back,' and how many copies of 'In Like Flint' he has on LaserDisc, and how he's pretty happy when we win, but also how he's more happy when he gets tasty applesauce."

HookUp:  Ball Don't Lie


Cleveland búar svara LeBron James


Já, þetta er Paul Pierce klæddur sem froskur

5136786584_431361963a_b


Svo súrar auglýsingar


Minnesota Timbernerds

Kemur það einhverjum á óvart að þetta lið er 1-4 í dag?  Það sem hins vegar kemur mér á óvart er að þetta lið sé með betra record en Houston. 

ept_sports_nba_experts-759210436-1288884124

doooh


Róóólegur Bogut

Ég er nú ekki mikill aðdáandi persónu Kevin Garnett en ég er ekki alveg að sjá hvar hann á að vera að olla Bogut.  Hann er bara að fagna því að hafa troðið í smettið á honum og Bogut pirraður yfir því að hafa fengið troðslu í grímuna.  Hættiði þessu væli.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband