Færsluflokkur: Íþróttir
Í kvöld...
5.11.2010
Kúdos til St2 Sport fyrir þetta. Hornets hafa verið á fleygiferð og CP3 með svakalegar tölur so far. Allt útlit fyrir að Trevor Ariza hafi verið akkúrat það sem liðið vantaði. Nú kemur í ljóst hvort einhver innistæða sé til fyrir þessu hjá Hornets því Miami Heat maskínan er farin að hitna.
HookUp: NBA Ísland
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svona handarbraut Carlos Boozer sig
3.11.2010
Skil manninn mætavel. Borðar enginn mexíkóskan mat án þess að vera með Hot-Sauce.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fyrir þá sem ekki þekkja þá er þessi lína úr gömlu A Tribe Called Quest lagi.
Þetta er semsagt þessi Luol Deng sem Bulls vildu ekki treida til Lakers fyrir einhvern gaur sem heitir Kobe Bryant árið 2007. Kobe hafði reyndar töluvert með það að gera líka, en ég hef reyndar aldrei litið Deng sömu augum síðan og búist við mun meiru af honum en hann hefur skilað. Career night fyrir Deng í gær, 40 stig (14/19) á 41 mínútu. Vel gert hr. Deng - meira svona.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Meira frá Eric Gordon
2.11.2010
Næsta fórnarlamb: Timmy D.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vel gert hjá Ísraelanum
2.11.2010
Omri Casspi "treður" yfir David Andersen.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kim Kardashian eltir LeBron á röndum
1.11.2010
Fyrir utan þá augljósu staðreynd að hún notar sama brúnkukrem og Kolbinn þá reynir Kim Kardashian eftir fremsta megni að komast á alla þá Miami leiki sem hún nær til. LeBron hefur líka gengið þannig frá endum að frúin býr enn í Akron en hann er sjálfur með íbúð í dántán Miami. Hmmmm...
Hvað ætli gjemli þarna fyrir aftan hana sé að horfa á?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eric Gordon ökklabrýtur Stephen Curry
1.11.2010
Nánast bókstaflega. Við nánari skoðun kom í ljós að um netta tognun var að ræða en ekki brot. Óheppinn þarna að rekast í Griffin. Eins gott að þessir gaurar eru teipaðir í drasl því þetta hefði getað farið verr.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)