Færsluflokkur: Íþróttir

Darren Collison grillar Lou Williams

Darren Collison (13,7 stig og 5,7 stoðsendingar) er kannski ekki að skila Chris Paul tölum (20,0 stig og 9,3 stoðsendingar) eins og ég bjóst við eftir að hann var sendur til Pacers frá Hornets.  Hann virðist ekki fá að spila meira en hann gerði hjá New Orleans eða um 27 mínútur en per-36-min tölurnar hans eru þó mun betri eða 18,0 stig og 7,5 stoðsendingar.

Hann getur þó stokkið strákurinn.  Sæll!


Big Country pt. 2

Nýliði OKC Thunder, Cole Aldrich skorar sína fyrstu körfu sem atvinnumaður með stíl.


Halloween í Boston

5133574695_480f52692e 

 5134173736_999d644217


Brandon Jennings með sína fyrstu þrennu

Brandon Jennings náði sinni fyrstu þreföldu tvennu (af eflaust fjölmörgum í framtíðinni) gegn Charlotte Bobcats um helgina - 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar.


Hakim Warrick fyllir ágætlega í spor Stoudemire

Nett andlitsmeðferð þarna...


Derrick Rose klárar Pistons

MVP! er það sem Bulls aðdáendur kölluðu inn á völlinn í gær og miðað við hvernig hann spilaði í gær, þá átti Derrick Rose það sannarlega inni.  39 stig, þar af 21 í seinni hálfleik og bætti við 7 stoðsendingum.  Bulls höfðu verðið mest 21 stigi undir í leiknum -  á móti Detroit.  Skulum vona að þetta hafi verið það síðasta sem við sjáum af svona spilamennsku hjá Chicago Bulls í vetur.


Anthony Tolliver blokkar

Það munar töluvert á Donte Green og Amar'e Stoudamire.


Brandon Roy leikur sér að DeAndre Jordan

Það er ekki að ástæðulausu að Kobe Bryant segir þennan mann þann allra erfiðasta að dekka.  Má ekki falla of langt frá honum því hann getur skotið og svo má heldur ekki vera of nálægt honum því hann er suddalega snöggur með sick handle og brunar bara framhjá mönnum. 

Roy hefur áður leikið sér að framlínu LA Clippers.


Blake Griffin með mögnuð tilþrif í sínum fyrsta NBA leik

Fyrsta official karfan sem hann skorar á sínum ferli... ekki slæm byrjun þetta.

Griffin bregður sér í leikstjórnandahlutverkið í þessari sókn.  Mögnuð sending.

Endaði leikinn með 20 stig (8/14), 14 fráköst og 4 stoðsendingar.  ROY?


Þarf að ræða þetta eitthvað frekar?!

Filthy..


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband