Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Phil Jackson um nýju skrefareglurnar
20.10.2009
Aðspurður um nýju skrefareglurnar í NBA deildinni hafði Phil Jackson sitthvað að segja:
"Well, I guess if you can't call it, you just regulate it as a rule," Jackson quipped about something players had been doing for years. "But, it's really hard to digest that as a person that's been in basketball for as long as I've been in basketball, that we're just going to give in to this new rule of doing it."
Jackson said he's always been against the "two-step walk," even mentioning how Reggie Miller used to catch the basketball and then go two steps back to get behind the three-point line for a shot.
Jackson said there has been a European style influencing the NBA in which players "guys pick it up and run a couple of steps with the ball."
Jackson said he believes that a player's footwork could become an issue with the new rules. He was asked whether the NBA will soon put in a rule allowing players to carry the basketball.
"Well, palming the ball or carrying the ball has been in our game for quite a while now," Jackson said, adding that Allen Iverson "was probably the most egregious in that distinction. But the discontinue-dribble is the one to stop. When the rhythm of the basketball dribble stops, then there's a definite advantage to the offensive player."
HookUp: LA Times
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Cavs vilja Stephen Jackson
20.10.2009
You have not heard the last of the Stephen Jackson trade rumors involving the Cavs.
According to sources, the Cavs do have an interest in Jackson and have had some internal discussions about trading for him. He is a quality perimeter defender and has championship experience with the San Antonio Spurs. With strong team leaders and Mike Brown, who is close to Jackson and coached him in two different stops, there is a belief the Cavs could harness his good qualities and suppress his bad ones that hes been showing in an effort to get out of Golden State.
HookUp: The Cleveland Plain Dealer
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
High School Prodigies
20.10.2009
Magnað myndband sem sýnir feril Kobe, Garnett og LeBron, sem náð hafa hvað mestum hæðum af þeim leikmönnum sem komið hafa beint í deildina úr high school. Tveir af þessum þremur hafa nú þegar unnið NBA titil og eflaust aðeins tímaspursmál þar til sá þriðji fer alla leið.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hressir strákar á Filipseyjum
20.10.2009
Athugið að liðið heitir Burger King og útsendingin sponseruð af KFC.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Old School Barkley
18.10.2009
Þegar Charles Barkley kom í NBA deildina 1984 var hlegið að því að hann ætti að spila power forward aðeins 198 cm á hæð. Það er fáheyrt í NBA deildinni þó það sé ekki óalgengt í háskólaboltanum. Barkley varð hins vegar fljótt einn af bestu PF leikmönnum deildarinnar og það sem vantaði upp á í hæð bætti hann upp með tímasetningu og miklum styrk.
Hér er gott dæmi um þetta þar sem hann blokkar troðslu frá Alton Lister sem var 7 fet á hæð eða 213 cm. Barkley sýnir ótrúlegt vertical og ekki bara blokkar troðsluna heldur ógnar einnig seinna skotinu frá Lister sem fyrir vikið ratar ekki rétta leið. Barkley var með 22,1 stig og 11,7 fráköst í leik á 16 ára ferli. Meðaltal hans í fráköstum á ferlinum raða honum í 15. sæti yfir alla í sögu deildarinnar - þrátt fyrir að vera undir 2 metrum á hæð.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Starbury speaks
17.10.2009
Mannvitsbrekkan lét hafa eftirfarandi eftir sér í viðtali við New York Post:
"I'm just talking as a fan and New Yorker who grew up loving the Knicks: why would I give you my money to watch them?" Marbury told The Post. "This is atrocious. Guys coming down court, just raising up 3-pointers from anywhere. The coaching is horrible. What kind of coaching is this?"
"LeBron isn't coming to a rebuilding team," Marbury said. "Why would he come to a rebuilding team? It makes no sense. Is this franchise built to win a championship or to make money?"
"I'm resting, doing what Michael Jordan did, enjoy life, do things I haven't done in 16 years, keep building my empire," Marbury said. "I wasn't going to Boston for that money. It was a prudent business decision to take off this year."
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tony Parker með svakalega hreyfingu
17.10.2009
Úr leiknum gegn Cleveland í nótt...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kevin Love handarbrotinn
17.10.2009
CHICAGO -- Minnesota forward Kevin Love fractured a bone in his left hand during the Timberwolves' 94-90 preseason loss to the Chicago Bulls on Friday night and will likely miss about six weeks.
Love banged his hand against teammate Oleksiy Pecherov's elbow trying to go for a rebound on a missed free throw late in the third quarter and fractured the fourth metacarpal. The injury is to his non-shooting hand and he hopes to return at the end of November or early December.
HookUp: ESPN.com
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Winner's Mentality
17.10.2009
Árangur Stjörnunnar í úrvalsdeild er gott dæmi um áhrif þess að fá sannan sigurvegara sem þjálfara hjá ungu lið. Árangur Teits með liðið í deildinni í fyrra var ekki miklum mun betri en Braga, með 5 sigra í 12 leikjum en Bragi með 4/10. Það sem ber hins vegar af er árangur hans með liðið í bikarkeppninni í fyrra sem skilaði þeim fyrsta bikartitli félagsins frá byrjun. Öruggur sigur á Fjölni í gær og sigur á Íslandsmeisturum KR í meistarakeppninni gefa vonandi vísbendingu um áframhaldið.
Teitur var óumdeilanlega einn af albestu körfuboltaleikmönnum landsins á tíunda áratugnum. Hann er einnig gott dæmi um leikmann sem náði alltaf lengra en aðrir á viljastyrknum og keppnisskapinu. Sem þjálfari er hann augljóslega með mjög smitandi "winner's mentality" sem leikmenn liðsins hafa greinilega sogað til sín. Árangur sem leikmaður í íþróttinni er ekki sjálfkrafa ávísun á árangur sem þjálfari, en á mínum "ferli" hef ég hitt ákaflega fáa þjálfara sem búa yfir þessu hugarfari og geta skilað því til leikmanna sinna.
![]() |
Teitur: Þurfum að gera betur gegn Keflavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mínir menn eiga að geta gert betur en þetta
17.10.2009
Sjálfur mætti ég ekki á leikinn og ætla því ekki að fjölyrða um hann, en af tölfræðinni að dæma þá virðast ÍR-ingar hafa spilað aðeins 20 mínútur af almennilegum körfubolta. Mikil barátta og harka í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik voru þeir stigalausir í 4-5 mínútur af leik, á meðan Njarðvíkingar sigldu hraðbyr fram úr þeim.
Framlegðarstuðullinn á að sýna framlag leikmanna til liðsins en þar var mikill munur á liðunum, samtala Njarðvíkur var 93 en ÍR 66. Eftirtektarverð þykir mér frammistaða Óla Þóris með 8 stig, 2 fráköst og 2 stolna bolta á aðeins 14 mín. Einnig finnst mér einkennilegt að Hreggi hafi aðeins tekið eitt skot innan þriggja stiga línunnar.
C'mon son! Rífidda upp fyrir leikinn gegn KR annað kvöld!
![]() |
Magnús skoraði 24 stig í sigurleik gegn ÍR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 10:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Michael Jordan Top 10 Dunks
16.10.2009
Bara af því það er föstudagur...
10. Treður yfir engann annan en varnartröllið Tree Rollins. Sendir Cliff Levingston í gólfið með gabbhreyfingu áður.
9. Notar höggið og lausu hendina ótrúlega vel til að bæði ýta Perkins niður og halda sér aðeins lengur í loftinu.
8. Alonzo Mourning var þekktur fyrir að tala skít við andstæðinga sína og var eflaust búinn að tuða eitthvað í MJ í þessum leik og það ætti að útskýra (sjaldgæft) gargið frá Jordan á eftir.
7. Meiriháttar vörn hjá Miami Heat.
6. Klassík
5. Hefði varnarmaðurinn ekki rétt út hendina þá hefði MJ hoppað yfir hann líkt og Vince Carter þegar hann hoppaði yfir Frakkann.
4. Skiljanlegt að leikmönnum Detroit hafi langað að berja hann síðar?
3. Þrátt fyrir mjög mikið samstuð við fyrri varnarmanninn tekst honum að hamra tuðrunni í hringinn.
2. Minnir um margt á LeBron að troða yfir Damon Jones, nema hvað Kelly Tripucka er 10 cm hærri en Jones.
1. Sheer beauty. Skilur eftir tvo frábæra varnarmenn í rykinu við hornið og treður með látum yfir einn besta skotblokkara deildarinnar. Horfandi á þetta fer maður að velta því fyrir hversu ójafn leikur það gat verið að reyna að dekka þennan mann.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)