Súr fjandi þetta
22.10.2009
ÍR var fyrir því óláni í leiknum gegn KR á sunnudagskvöldið sl. að Svenni Claessen lenti illa eftir dræf á Tommy Johnson í lok leiks. Ég hef það frá innanbúðarmönnum að Svenni er með slitið fremra krossband og miklar skemmdir á liðþófa, og því mjög líklegt að tímabilið sé búið hjá stráknum. Þetta er klárlega svakaleg blóðtaka fyrir mína menn og verður erfitt að fylla það skarð sem Svenni skilur eftir sig. En menn verða bara að snúa bökum saman og láta heildina fylla í götin.
Hvaða diss er þetta svo á Eazy þarna í lokin á fréttinni? Hvaða steik er að skrifa þetta? Eazy er sjálfur frá vegna hnjámeiðsla en á vonandi ekki mjög langt í endurkomu. C'mon son!
![]() |
Sveinbjörn Claessen meiddist á hné gegn KR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Feis
22.10.2009
LeBron blokkar Rondo upp í þriðju röð...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
The Portland Trail Blazers have verbally agreed in principle to a contract extension with forward LaMarcus Aldridge, a source close to the process told ESPN.com on Wednesday.
The extension is for five years and $65 milliion and will go into effect next season, the source said.
If Aldridge achieves certain hard-to-reach incentives, his contract could ultimately be worth as much as $70 million.
HookUp: ESPN.com
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Orlando semja um auglýsingar á æfingatreyjur
22.10.2009
ORLANDO, Fla. (AP) -- The Orlando Magic are taking advantage of a new NBA rule allowing companies to purchase space on the jerseys players wear in practice.
The Magic announced Wednesday that they have partnered with Amway. The Michigan-based direct selling company will have its logo on the upper-right side of the team's practice jerseys. Terms of the deal were not disclosed.
New Jersey Nets munu einnig vera með auglýsingar á æfingartreyjum sínum.
HookUp: NBA.com
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
50 Cent - Crime Wave
22.10.2009
"Before I Self Destruct" kemur út 23. nóvember...
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er Lamar Odom genginn af göflunum?
21.10.2009
Khloe Kardashian hlýtur að gefa hann góðan... en, c'mon son!!! Þessi pre-nup sem þau sömdu um er alveg út í hött.
In the case of an unfortunate divorce, Khloe wanted: a flat sum of about $500,000 for every year they were married, $25,000 a month in general support, their new house, a new luxury vehicle at the end of every lease cycle, $5,000 a month for shopping, $1,000 for beauty care, AND courtside Lakers tickets for everyone in her family.
HookUp: Radar Online
Engin skvísa er svo mikils virði FYRIRFRAM. Mér dettur bara eitt í hug...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsspekingurinn Artestoteles
21.10.2009
Heimsspekin um eggið og hænuna í nýju ljósi:
"If you're chasing somebody who's chasing something, then I don't know what you're gonna chase. It's like two dogs with a tail, right? They got the tail. As much as they're chasing my tail, I'm chasing their tail. It's kinda crazy. I'm not chasing my tail. There's a tail in front of me. I'm chasing their tail."
HookUp: LA Times / Lakers Blog
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Engar fitubollur í New York Knicks
21.10.2009
Patrick Ewing stands a better chance of suiting up for the Knicks next week in Miami than Eddy Curry.
Curry, the team's out-of-shape center who was banished from practicing with his teammates two weeks ago, must meet a certain weight before he will be allowed to rejoin the Knicks.
According to a source, Curry has lost weight, but the feeling is that he will have to get down to between 305 and 310 pounds before he can rejoin the team. Curry, 26, is the Knicks' second highest-paid player this season, earning $10.5million.
HookUp: NY Daily News
Enn einn vitnisburðurinn um skelfilega stjórnartíð Isiah Thomas hjá New York Knicks. Hér er leikmaður sem aldrei hefur verið neitt sérstaklega dóminerandi í deildinni en er samt með samning sem skilar honum $10,5 milljónum fyrir þetta tímabil. Ekki nóg með að taka við þessum risasamningi hans heldur treidaði Thomas frá sér m.a. tveim lotterí valréttum í mjög djúpu drafti. Nú þurfa þeir að skipa honum að drulla sér í form. Mér finnst alveg hreint ótrúlegt að vita til þess að menn sem lifa á því að spila körfubolta, og hvað þá fyrir þær upphæðir sem Eddy Curry fær, þurfi fyrirskipanir eða hvata til að drulla sér í leikhæft form.
Sacramento sömdu nýverið við annan matgæðing í deildinni, Sean May þar sem hvati var í samningnum sem var á þá leið að hann fengi $100 þúsund greidd aukalega næði hann að koma sér undir 265 pund.
Magnað! Hefði haldið að það eitt að fá borgað fyrir að spila íþróttir ætti að vera nægur hvati.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miami Heat framlengja hjá tveim leikmönnum
21.10.2009
The Miami Heat have exercised their options on 2007 first-round pick Daequan Cook and 2008 first-round pick Michael Beasley.
Cook, a guard, is guaranteed $2.2 million for 2010-11, while Beasley, a forward, is guaranteed a $5 million salary, the South Florida Sun-Sentinel reported.
HookUp: The Baseline
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýir Memphis Grizzlies aukabúningar
20.10.2009
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Rihanna - Russian Roulette
20.10.2009
Firsti singullinn af næstu plötu stelpunnar, "Rated R". Ne-Yo pródúserar...
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er löngu vitað að MJ er ekki og hefur aldrei verið neinn kórdrengur, þrátt fyrir tilraunir NBA deildarinnar og Nike til að sýna að svo sé. Rapparinn Chamillionaire segir frá því þegar hann hitti MJ í partýi fyrir skemmstu þar sem MJ neitaði honum um myndatöku með því að segja "Aw hell naw I ain't taking pictures with no niggas".
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)