Brandon Jennings setur 55 stig

Er þessi drengur að fara að verða næsta ofurstjarna deildarinnar?  Fór til Ítalíu eftir high school vegna aldurstakmarka NBA deildarinnar og þegar hann fór í draftið höfðu margir efasemdir um hann og hvort hann hefði það sem þyrfti til að spila í þessari deild.  Jennings hefur verið ein risastór stigamaskína síðan tímabilið hófst og leiðir Millwaukee liðið með 25,6 stig í leik.  Hann er að taka að meðaltali 20 skot í leik en hann setur líka niður helming þeirra.  Einnig með 56,7% þriggja stiga nýtingu sem er alveg hreint fáránlegt með yfir 4 tilraunir í leik.

Í þessum leik var hann með "aðeins" 10 stig í hálfleik.  29 stig í þriðja hluta og 16 í þeim fjórða.  45 stig samtals í seinni hálfleik.  Crazy.

Jennings hefur greinilega allt sem þarf til að brillera inni á vellinum, nú er bara að vona að hann hafi hausinn í að höndla sig utan vallar.


mbl.is Nýliðinn skoraði 55 stig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Cavaliers lestin loksins farin að rúlla

Cleveland hafa unnið síðustu 3 leiki og þar af einn gegn austurdeildar meisturunum Orlando Magic.  Strategía Mike Brown, að dömpa boltanum inn í teiginn og láta Shaq bakka Howard inn í von um að fá villu á hann, gekk algerlega upp.  Dæmdar voru tvær villur mjög snögglega og Howard settur á bekkinn fljótlega.  Villurnar (eða alla vega önnur þeirra) voru af fáránlegri gerðinni að mínu mati, lítil snerting og augljóslega ætlað til að setja tóninn fyrir leikinn.  Fjarvera Howards í teignum og sjóðandi heitur Mo Williams dugðu Cavs til að ná 15 stiga forystu fyrir hálfleik, og krúsa rólega til sigurs. 

Vince Carter seigur hjá Magic með 29 stig en villuvandræði Howard snemma í leiknum hafa augljóslega sett hann verulega út af laginu, með aðeins 11 stig og aðeins 3 skottilraunir í leiknum.  James í sínu venjulega bulli með 36 stig og Mo Williams með 28 og 4/5 í þristum.

Þvínæst rúlluðu Cavs yfir til Miami til að vinna Heat liðið eftir jafnan leik, þar sem Dwyane Wade smettaði Anderson Varejao svo svakalega að ég man ekki eftir öðru eins.  Tróð í grímuna á honum þar sem Flopsy reyndir eins og hann gat að blokka hann en endaði á rassgatinu með hausinn í undirstöður körfunnar.  Tilþrif ársins so far... það er á tæru.  Bron með 34, Mo-Will enn og aftur sjóðheitur með 25 stig (10/15 þar af 5/7 í þristum).  Wade með 36 og Beasley 24.


mbl.is James hafði betur gegn Wade í Miami
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Deron Williams fær frí frá störfum hjá Jazz

PHILADELPHIA — Jazz starting point guard Deron Williams has left the team for personal reasons and will not play in tonight's road game against the Philadelphia 76ers.

"He is dealing with a family issue," Jazz president Randy Rigby said today in a phone interview.

The matter is medical related.

HookUp:  Deseret News


Jason Richardson að breyta númerinu sínu líka?

Getting lots of tweets about changing my number 4 MJ. Im all 4 it he's the greatest player to ever play. NBA should of retired 23 yrs ago.

HookUp:  Jason Richardson á Twitter

Nokkuð ljóst að þessir drengir fá ekki greitt miðað við málfræði- og stafsetningarkunnáttu sína.


Drake - Forever (Travis Barker Remix)

Hann getur lamið húðir þessi drengur...


Steve Nash segir dómara að fá sér gleraugu

Steve Nash hjá Phoenix Suns gefur til kynna að Violet Palmer, dómari í NBA deildinni þurfi gleraugu til að sjá betur.

ept_sports_nba_experts-516263161-1258136433

Sjáið atvikið á myndbandi.


Air Jordan CP3.III

cp3iii_white_red_2

Fleiri myndir á Freshnessmag.com


Pac Div - Whiplash (Video)


In his own words...


Clipse - Door Man (Video)


Rihanna - Russian Roulette (Video)


LeBron vill að treyjunúmer 23 verði tekið úr umferð

Talandi um að vera full of himself...

Out of respect to Michael Jordan, who sat courtside and watched James score 34 points, James said he is planning on switching his number after this season from No. 23 to No. 6. It just sort of came out, but it was obvious he’s been thinking about it for a while. And James wants to lead a movement to get every player who wears No. 23 in the league to give it up as a tribute to Jordan.

“I just think what Michael Jordan has done for the game has to be recognized some way soon,” James said. “There would be no LeBron James, no Kobe Bryant, no Dwyane Wade if there wasn’t Michael Jordan first. He can’t get the logo, and if he can’t, something has to be done. I feel like no NBA player should wear 23. I’m starting a petition, and I’ve got to get everyone in the NBA to sign it. Now, if I’m not going to wear No. 23, then nobody else should be able to wear it.”

HookUp:  Cleveland Plain Dealer


NBA molar

Slúður í gangi um að Dwyane Wade og LeBron James geti endað í sama liði á næsta tímabili.  Spurning hvort það verði Chicago Bulls?  Wade nýbúinn að kaupa stórt hús í Chicago (sem er reyndar upprunalegi heimabær hans) og LeBron sagði í gær að hann ætlaði sennilega að skipta um treyjunúmer á næsta tímabili, í númerið 6 (gamla ólympíunúmerið) og að enginn ætti að bera númerið 23 sem virðingarvott um Michael Jordan.  Númerið 23 er komið úr umferð og upp í rjáfur í Chicago og því ómögulegt fyrir LBJ að bera það fari hann þangað yfir.  James hefur líka ákveðið að svara ekki frekari spurningum um hvað hann ætli að gera næsta sumar, fyrr en næsta sumar.

Don Nelson, þjálfari Golden State Warriors, á ekki sjö dagana sæla núna.  Nýbúinn að lýsa því yfir að það sé "harder than hell" að treida frá sér Stephen Jackson, og núna í mjög svo opinberu rifrildi við Monta Ellis á æfingu í gærkvöld.

LeBron James dreymdi um í æsku að spila með Michael Jordan í liði.  Who hasn't?

Byron Scott, þjálfari New Orleans Hornets, hefur verið sagt upp störfum, og framkvæmdastjóri liðsins tekur við þjálfun.  Margir hafa velt því fyrir sér hvort hann eigi þó ekki einhverja sök í slöku gengi liðsins einnig.


Dwyane Wade misþyrmir Anderson Varejao

Þetta er nottla bara fáránlegt!  Getur verið að tilþrif/troðsla ársins komi svona snemma á tímabilinu?  Ég er alla vega ekki að sjá neinn ennþá toppa þetta.  Ég man ekki eftir öðru eins - ekki einu sinni frá MJ.  Þetta eru skórnir, það er á tæru!


Shannon Brown getur flogið


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband