Andre Iguodala í ruglinu með þessa troðslu

Hvað er þessi gaur að éta í morgunmat??!!!


Joakim Noah lætur gagnrýnendur éta orð sín aftur


Shaq sér ekki hvað er svona merkilegt við Dwight Howard

"He's young, agile and active," O'Neal said, "but nothing I haven't seen before."

Howard guided the Magic to NBA finals for the first time since 1994-95 when they were led by a younger and much more dominant O'Neal. While Howard may be surpassing Shaq's legacy in Orlando, O'Neal was less than complimentary of the Magic star over the summer.

"I can't be impressed by something I invented," O'Neal said. "I mean, you look at what he is doing, I've been there and done that. Every street he is driving down in Orlando, I have been on that street. Every nightclub, every restaurant - I have been there and done that."

HookUp:  NBA.com

Cavs mæta Magic í Orlando í kvöld...


Hver ert þú og hvað gerðiru við Eddy Curry?!

Eddy Curry hlýtur að vera búinn að losa sig við 20-30 kg.  Verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta á eftir að skila sér í leik Knicks á næstunni.


Denver sleppa með skrekkinn í Chicago

Litlu munaði að þriðja stórlið deildarinn félli fyrir Chicago Bulls.  Denver sluppu með skrekkinn þar sem Billups og félagar tóku sjensinn með því að klikka viljandi á seinna vítaskotinu í stöðunni 90-89 með 0,6 sekúndur eftir.  Væntanlega með það í hyggju að koma klukkunni í gang og draga úr möguleikum Bulls á að koma af skoti í næstu sókn.  Bulls ná að taka leikhlé og halda 0,3 sekúndum á klukkunni.  Brad Miller fær boltann í hendurnar og hendir upp skoti sem dettur niður en dæmt af eftir mikla endurskoðun.  Tæpara mátti það ekki vera því boltinn er á fingurgómum Miller þegar flautan gellur.

Slakur leikur hjá Nuggets sem Bulls nýttu sér til fulls.  Frábær leikur hjá Joakim Noah með 12 stig og 21 frákast.  Rose með 22 stig, 5 stoðir og 2 blokk - þar af eitt sem hefði engan veginn átt að dæma honum í hag þar sem Billups var búinn að koma boltanum í spjaldið.


Knicks hafa engan áhuga á Iverson

The Knicks do not have any interest in Allen Iverson, who was recently granted a leave of absence by the Grizzlies.

Alan Hahn of Newsday speculated that the Knicks could show interest due to Iverson's expiring contract, but sources told him that that club has zero interest.

HookUp:  RealGM


Matt Bonner?!


Travis Outlaw stappar á Rudy Gay


NBA molar

Hasheem Thabeet, nýliði Memphis Grizzlies, kjálkabrotnaði í leik gegn Portland í gær.  Og hver haldiði að hafi verið þar að verki?  Zach Randolph!  Lúðar.  (Myndband)

Houston Rockets og Tracy McGrady greinir á um hvenær hann muni spila aftur með liðinu.

Kareem Abdul-Jabbar hefur greinst með hvítblæði.

Donnie Walsh, framkvæmdastjóri New York Knicks, er búinn að átta sig á því klúðri að hafa ekki draftað Brandon Jennings.

Tayshaun Prince gæti þurft aðgerð á bakinu á sér.

LeBron James:  "Að vinna titil skiptir meira máli en peningar."

Kobe Bryant hefur tekið 36% af skotum sínum á þessu tímabili í kringum teiginn.  Sama hlutfall var 14% í fyrra.

Eddie Curry gengur vel að ná niður þyngdinni.

Golden State Warriors halda áfram að sjoppa með Stephen Jackson.

Dwight Howard fær $15.000 sekt fyrir að gagnrýna dómara á blogginu sínu.

Shaq og frú að skilja.

Gerald Wallace sem er aðeins rétt rúmir tveir metrar, leiðir deildina í fráköstum - 13,8 í leik.


2 Turntables and a Mic: The Life and Death of Jam Master Jay

RIP JMJ


Pick & Roll 101


Orlando skíttapa með 28 stigum í Oklahoma

Það var ekki mikill meistarabragur á Magic-liðinu í gær þegar það sótti heim Oklahoma Thunder sem hingað til hefur talist með lakari liðum deildarinnar.  Orlano er þó vorkunn að hafa ekki Vince Carter, Rashard Lewis og Ryan Anderson í búning, en kamán!  Magic menn hittur ekki blautan og létu jarða sig í fráköstunum.  Nýttu sér heldur ekki að dæmdar voru tvöfallt fleiri villur á heimaliðið og brenndu af þrettán vítaskotum af þeim 34 sem í boði voru.  Thunder með glimrandi leik.  Durant með mjög góðan leik, en áberandi er tölfræði Russell Westbrook sem skilaði 17 stigum og 10 stoðsendingum en stigajöfnuðurinn var alls +41 stig Oklahoma í hag á meðan hann var inni á vellinum.  Frábær leikstjórnandi þar á ferð.


mbl.is Bryant skoraði 29 stig í sigurleik Lakers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svíinn Jonas Jerebko treður yfir Elton Brand

Dje!


Kobe hefur lært mikið af Olajuwon

Kobe með næs low-post spin move, a'la Hakeem Olajuwon, sem skilur O.J. Mayo eftir í steypuskóm og treður í grímuna á Marc Gasol.  Hann hins vegar les þetta ansi vel þar sem hann sér að Mayo ætlar að yfirdekka sendinguna og spinnar þá yfir á hina hliðina. 

Fyrir þá sem ekki hafa fylgst með í sumar þá var Kobe í kennslustund hjá Draumnum til að læra low-post hreyfingar.


Josh Smith fór ansi illa með Birdman í gær

Skilur hann eftir í rykinu hér og treður með tilþrifum...

Blokkar hann svo í troðslutilraun.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband