Í sínum fyrsta leik fyrir Kentucky Wildcats í háskólaboltanum klárar John Wall leikinn með bözzer bíter, eftir að Miami höfðu jafnað með þrist frá bílastæðinu. Það er ástæða fyrir því að hann var eftirsóttasti leikmaðurinn úr high school boltanum í sumar og háskólarnir kepptust um að fá hann til sín. Þvílíkur snillingur.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
NBA molar
16.11.2009
Stephen Jackson hefur verið sendur frá Golden State Warriors til Charlotte Bobcats í skiptum fyrir Raja Bell og Vladimir Radmanovic. Fínt fyrir Charlotte að fá scoring threat fyrir utan og léttir af Gerald Wallace.
Ferillinn hjá Allen Iverson er búinn. Memphis hafa losað hann undan samningi við liðið og nú má hann teljast heppinn ef hann kemst einhvers staðar að. Held hann sé búinn að brenna svo gott sem allar brýr í deildinni.
Travis Outlaw hjá Portland er fótbrotinn og verður frá þar til í janúar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hot Sauce getur dripplað boltanum
16.11.2009
Þessi gaur er landsþekktur í USA fyrir fáránlegt handle á boltanum. Getur reyndar ekkert annað en það er önnur saga. Takið eftir Dennis Rodman þarna. Hann var svo handtekinn þarna í Þýskalandi fyrir að beila án þess að borga hótelreikninginn. Snillingur.
Íþróttir | Breytt 18.11.2009 kl. 08:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ty Lawson stappar í grillið á DJ Mbenga
16.11.2009
Hér er annar nýliði sem á eftir að láta á sér kræla í deildinni. Ty Lawson var háskólameistari með North Carolina Tar Heels og fór á kostum í úrslitaleiknum. Er að spila 20 mínútur í sterku liði sem back-up fyrir engan annan en Chauncey Billups en nær samt 10 stigum að meðaltali í leik með fína nýtingu.
Þræðir hér Lakers vörnina sundur og saman og hamrar af afli í körfuna. Hafið í huga að hér er 180 cm gutti að troða yfir 213 cm tröll. Kannski dáldið einkennandi fyrir stemninguna í þessum leik. Sterkt hjá Nuggets að leggja meistarana svona sannfærandi.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sykur & BlazRoca - Viltu dick?
16.11.2009
Er að fílidda sjitt. Erpur er ávalt mikill herramaður og kann að sjarmera stelpurnar.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
NBA molar
16.11.2009
Afar ólíklegt að NBA deildin taki númer 23 úr umferð. Liðin mega ákveða það hvert um sig en deildin getur ekki ákveðið það fyrir liðin.
Er Iverson semsagt alveg farinn frá Memphis? Grizzlies voru að semja við bakvörðinn Jamaal Tinsley. Ekkert tengt Iverson segir Chris Wallace, sem reynir nú allt hvað hann getur til að bjarga andlitinu og sennilega vinnunni fyrir að semja við vandræðagemsann í sumar.
Emeka Okafor hefur verið orðaður við Sacramento Kings, í skiptum fyrir Kenny Tomas sem er með samning sem mun renna út í sumar. Er Jeff Bower endanlega búinn að henda inn handklæðinu nú eftir aðeins 11 leiki og er farinn að losa cap space? Sturta þessu tímabili niður og öllum möguleikum á því að halda Chris Paul áfram í liðinu 2012?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Facial!
16.11.2009
Marcus Morris hjá Kansas færir okkur skilgreininguna á orðinu "facial"...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ron Ron sýnir mjúku hliðina
16.11.2009
"Touch me like I'm blind" Hahahaha... hvað finnur hann þessa frasa?!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
D-Wade bözzer
16.11.2009
Ekki hægt, þessi maður. Ekki búinn að setja eina körfu í seinni hálfleik og setur svo þennan risaþrist með varnarmann oní buxunum á sér. "My house!"
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)