LAL - DEN leikur 6 í kvöld - Opinn spjallþráður

Serían færist til Denver núna og þurfa Nuggets að mæta tilbúnir til leiks til að láta ekki Lakers senda sig í frí.  Nuggets hafa verið sterkir á heimavelli í vetur og einnig í úrslitakeppninni.  Þið sem horfið á leikinn í nótt getið spjallað um hann í athugasemdum á þessari færslu líkt og við gerðum í gær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir þessa seríu þá var ég búinn að spá 4-3 fyrir mína menn í Lakers. Ég stend við þá spá!

Trautman (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 18:17

2 identicon

Ég hef grun um að Lakers loki þessu í kvöld og Orlando á morgun. Denver byrjar betur og kemst svolítið yfir en svo grunar mig að botninn hrynji undan þeim í fjórða leikhlutanum og Lakers taka þetta með 4-8 stiga mun.

Mín spá er 94-88 fyrir Lakers. 

GRUNAR það en er ekki viss. Ég er til dæmis ekki búinn að vera viss um að mínir menn taki þessa seríu á móti Cavs síðan þeir unnu fyrsta leikinn og þó þeir hafi komist yfir 3-1. Þetta bara er ekki búið fyrr en David Stern samþykkir það...

... okei þá er Orlando screwed!

Arnar (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 19:13

3 identicon

Orlando og Denver mætast í úrslitaleiknum. Mín spá, OG ekki útaf því að ég hata Lakers

Jason Orri (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 23:49

4 identicon

Emmcee lokaðu á Jason! Hann veit ekkert!

 20min í leik og maður er orðinn spenntur.

Kobe 8 (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 00:42

5 identicon

Hopefully they got my boy Lamar some great candies..

Kobe 8 (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 01:19

6 Smámynd: Ómar Ingi

Go KOBE

Ómar Ingi, 30.5.2009 kl. 01:21

7 identicon

Lakers eru að spila Solid!!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 01:35

8 Smámynd: Ómar Ingi

Það yrði nú meiri hryllingurinn að fá þessi Hillbilly lið Nuggets og Magic í Úrslit.

Ómar Ingi, 30.5.2009 kl. 01:38

9 identicon

VERTU HEIMA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

KOBE KOBE KOBE!!!!!!!!!!!!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 02:08

10 identicon

Djöfull er Billups búinn að vera slakur.  Það vantar alla baráttu í þetta Denver lið  og Black Mamba virðist bara vilja klára þetta í kvöld og komast í smá pásu fyrir úrslitarimmuna.

Trautman (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 02:13

11 identicon

Stefnir í auðveldan sigur minna manna.....

nema að þeir séu jafn brothættir og cavs

Siggi (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 02:23

12 identicon

My goodness Kobe!!!!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 03:16

13 identicon

Lakers Box Score is absolutely ridiculous!!!

Þetta er snilld!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 03:17

14 identicon

Kobe 8 (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 03:48

15 identicon

Ég held að Denver hljóti að reyna að gleyma þessum leik sem fyrst. Eini leikmaðurinn sem sýndi eitthvað sóknarlega var J.R. Smith, rest var einfaldlega fjarverandi, bæð sóknar og varnarlega. Ég kvarta þó ekki því ég held að sjálfsögðu með Lakers! En það má samt ekki taka það af Lakers að þeir voru að spila ansi vel þrátt fyrir takmarkaða þátttöku mótherjans(Denver) í þessum leik.

En þetta lag sem þú ert að tala um virðist vera einhver remix/cover útgáfa af Superstar með Lupe Fiasco

Trautman (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 04:38

16 identicon

Hvernig er þetta gert hérna, horfið á leikinn og svo gerist einhvað og þið hoppið í tölvuna og skrifið hér eða hvað. Eða horfiði á leikinn í tölvunni

Jason Orri (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 07:54

17 identicon

Nokkuð ljóst að þú horfir ekki á leikina haha.

Það er til svolítið í körfubolta sem heitir "timeouts", "end of quarter" og "halftime". Meira að segja "End of regulation"

Nei nei bara smá djók. Grunar nú að einhverjir séu með tölvu nálægt sjónvarpi eða jafnvel með laptop. 

Arnar (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 11:24

18 identicon

Fartalvan er góð í þetta.

Jason Orri (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband