Færsluflokkur: Íþróttir
In your face, Trúð!
3.5.2010
Mo Will smellir einni beint í nefið á Trúðinum. Virkilega fallegt að sjá!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
LeBron James MVP
1.5.2010
Kemur það einhverjum á óvart? Magnað tímabil hjá stráknum og augljóst að hann er nú þegar orðinn einn af elítuleikmönnum í sögu deildarinnar. Tölfræði hans segir allt sem segja þarf (í svigunum er sæti hans í deildinni í hverju flokki):
29,7 stig (#2)
7,3 fráköst (#47)
8,6 stoðsendingar (#6)
3,4 tapaðir
2,49 asst/turnover
1,6 stolnir (#10)
1,0 varin skot (#51)
50% nýting
33,3% nýting í þriggja
32,4 í framlag (#1)
31 double-double (#20)
Nú hins vegar kemur að því að hann sýni heimsbyggðinni að hann sé sá leiðtogi sem hann þykist vera og vinni titil fyrir Cleveland borg.
![]() |
LeBron James leikmaður ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Til hamingju, Hólmarar!
29.4.2010
Þvílík vonbrigði sem þessi leikur varð.
Ótrúlegir yfirburðir sem lið Snæfells sýndi frá upphafi. Ég sem hélt að meðbyrinn yrði Keflavíkur megin fyrir leikinn. Keflvíkingar sýndu fádæma kæruleysi og uppgjöf í þessum leik sem ég man ekki til þess að hafa séð áður hjá félaginu. Kef varla hirti frákast í seinni hálfleik og töpuðu því einvígi 44-26. Stórleikur hjá Hlyni Bærings með 21 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar. Sá eini sem mætti í vinnuna af Keflvíkingum var Igbavboa sem átti stórfínan leik með 23 stig með 10/15 nýtingu.
Hólmarar vel að þessum sigri komnir og óska ég þeim til hamingju með titilinn.
![]() |
Titillinn í Stykkishólm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
They be dunkin' down in the ATL
29.4.2010
Props til Bucks samt að klára þennan leik í lokin og crap á Hawks fyrir að láta það gerast fyrir framan sitt home crowd. Bucks eru yfir 3-2 og Bango og félagar geta klárað þetta í Milwaukee.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Langt síðan maður hefur séð svona takta frá Ron Ron.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fear The Deer
28.4.2010
Bango sýnir Atlanta-búum hvernig þeir rúlla uppi í Milwaukee...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svakaleg villa hjá honum þarna. Annars verður að gefa Joey Crawford dómara props fyrir að sjá þarna á einhvern ótrúlegan hátt villu sem enginn annar í húsinu rak augun í. Þvílíkur snillingur. Hahahah!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Diss.is
28.4.2010
King James sýnir skíta-attitude hérna gagnvart starfsmanni United Center í Chicago. Ok, hann er kannski pirraður á dissinu frá Noah á Cleveland, en hann tekur það ekki út á þessum gaur. C'mon, 'Bron! Not cool.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Hver segir að það sé engin harka í vesturdeildinni? Wild wild west!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)