Færsluflokkur: Íþróttir
Eðlilegir þessir Kobe aðdáendur
27.4.2010
Af hverju fékk þetta viðtal að verða svona langt?!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Serious Ups
27.4.2010
Þessi gutti er 5'9" eða um 175 cm...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laaaaangur þristur frá LeBron James
26.4.2010
Hvaða rugl er þetta?!!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dwyane Wade neglir á Kevin Garnett
25.4.2010
Wade setti Heat liðið á bakið á sér og vann Celtics upp á eigin spýtur með 46 stig á töfluna.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Magnað hvað þetta kvikindi getur endalaust klárað leiki, þess á milli sem hann er grenjandi í gólfinu. Vel gert hjá P-Squared.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er regluverk KKÍ upp á punt?
23.4.2010
Ég verð að viðurkenna að mér fannst það slakt hjá KKÍ að leyfa Snæfelli að koma með Jeb Ivey inn núna í sjálfum úrslitunum. Mér tókst hins vegar ekki að finna neitt í reglugerðum KKÍ sem mælti á móti því. Það tók hins vegar steininn úr þegar ég sá að Nick Bradford væri búinn að skipta um lið og kominn til Keflavíkur á nánast ljóshraða með blessun deildarinnar. Bradford lék með Njarðvík í vetur og finnst mér einkennilegt að reglur deildarinnar um félagaskipti séu hér kengbeygð eftir þörfum liðanna.
Í reglugerð KKÍ um erlenda leikmenn segir eftirfarandi:
Erlendum leikmanni er heimilt, með samþykki þess félags sem hann spilaði síðast hjá að skipta um félag hérlendis. Erlendur leikmaður sem óskar félagsskipta verður löglegur með hinu nýja félagi þegar félagaskipti hafa verið samþykkt af KKÍ.Erlendum leikmönnum er einungis heimilt að ganga í annað íslenskt félagslið ef fram hefur komið skriflegt samþykki þess félags sem hann hyggst ganga úr.
Ég gef mér því að Njarðvík hafi samþykkt þessi skipti, en þá kemur að öðrum þætti reglugerðarinnar sem ég býst við að sé rétthærri þessari málsgrein hér að ofan:
Sömu reglur gilda fyrir erlenda leikmenn og íslenska leikmenn, nema annað sé tekið fram.
Um félagaskipti segir hins vegar í reglugerð KKÍ:
Annar hluti keppnistímabils telst vera frá 6. febrúar til 31. maí og eru félagaskipti á þeim tíma með öllu óheimil.
Hvernig ætlar KKÍ að útskýra og verja þessa ákvörðun sína? Ég er ekki að verja gjörðir Snæfellinga með Jeb Ivey en svo virðist sem það sé gat í reglugerðum KKÍ hvað það varðar en þessi félagaskipti Bradfords sýnist mér vera hrein og bein brot á reglugerðum, nema úrslitin séu orðin partur af Evrópukeppninni sem KKÍ veitir aðeins undanþágur vegna.
Meiðsl eru partur af leiknum og þurfa minni spámenn að stíga upp þegar lykilleikmenn detta út og þurfa liðin að rúlla með höggunum að mínu mati. Þetta er bara vitleysa.
![]() |
Nick Bradford í Keflavík á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Russell Westbrook var í ruglinu í nótt
23.4.2010
Filthy stöff í trýnið á Lamar Odom.
Svakaleg breakaway troðsla.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Joakim Noah æfir júdó á King James
23.4.2010
Joakim Noah ber nákvæmlega enga virðingu fyrir LeBron James og sýnir það í verki. Vel gert.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Svona á að gera þetta
23.4.2010
Smá fótbolta-körfubolta bræðingur í þessari troðslu. Very nice.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)