Færsluflokkur: Íþróttir

MJ - Love of the Game

Kudos til MJ fyrir að raka af sér þetta gaddemm yfirvaraskegg... Mottumars er löngu búinn.


The Jolly Green Shaq fer til Boston Celtics

Green_Giant
A.k.a. Shaquille O'Neal.  Mikið skrifað um að ferill Shaq sé búinn og að þetta sé tilgangslaust hjá Celtics.  Ég er hins vegar á öðru máli.  Má vera að Shaq sé ekki í sínu besta formi og endasprettinum á ferli sínum.  Maðurinn er hins vegar ótvíræður sigurvegari með mikla reynslu.  Fjórir hringir eru meira en allir í þessu Celtics liði hafa yfir að búa.

Tom Haberstroh, hjá ESPN tvittaði nýverið:

LeBron with Shaq last year: Cavs +3.4 pts per possession. LeBron without Shaq? +15.7. That experiment was fun wasn't it?

Jú, Shaq átti erfitt uppdráttar í sókninni hjá Cavs og þvældist oft fyrir, en nærvera hans í vörninni gerði mikið gagn.  Cavs og Suns (tvö síðust liðin sem Shaq spilaði með) spiluðu hraðan leik á meðan Celtics eru varnarmiðað lið sem einblínir á að hægja á leiknum og spila úr kerfum.  Því myndi ég telja Shaq vera kominn á góðan stað.

Fjarvera Kendrick Perkins fram í janúar eða febrúar á næsta ári mun eflaust skila slatta af mínútum til Shaq en ég er nokkuð viss um að Jermaine O'Neal verði frekar látinn sitja á bekknum í upphafi tímabils.

Ekki má heldur gleyma því að Doc Rivers er að mínu mati mun betri þjálfari en Brown og D'Antoni (með fullri virðingu fyrir þeim tveim) og tel ég það verði Shaq til happs.

Ég er alla vega spenntur fyrir þessari tilraun hans Danny Ainge og þar að auki gerir hún fyrsta leik liðsins í haust gegn engum öðrum en The Three Kings aka The New World Order aka Miami Heat, töluvert meira spennandi.


Team Flight Brothers gera upp árið í troðslum

Sickness...


Forsmekkurinn af því sem mun gerast þegar LeBron snýr aftur til Cleveland

mlb_g_lebron_jersey1_600 

Ég get ekki beðið... heheh.  Hvað er maðurinn annars að hugsa?!  Og viti menn... hann ætlar í mál við liðið.  Only in the U S and A.


Ein gömul og góð frá MJ í morgunsárið

Hér nýliði að spila gegn Detroit Pistons stuttu eftir All-Star leikinn þar sem sögusagnir gengu um að Isiah Thomas hafi plottað um að frysta MJ í leiknum, þe. að hann fengi boltann sem minnst.  Bad move.  Minnir að hann hafi skorað eitthvað um 40 stig og unnið leikinn fyrir Bulls.  Tvö af þeim stigum komu með þessari fáránlega vicious troðslu yfir nánast alla Pistons vörnina.


Hehe...

Larry-Bird-Magic-Johnson-Michael-Jordan


Ol' School - The Reignman


Maseo a.k.a. Lil' Mamba

8 ára og litlu hærri í loftinu en boltinn sem hann er að spila með... en þvílíkar hreyfingar fyrir svona lítinn kropp.  Setur jafnaldra sína í gólfið með killah-crossover og skorar út um allan völl.


Sacramento Kings verða spennandi lið í vetur

Þessi gaur og Tyreke Evans... damn.


The G.O.A.T. speaks

"There's no way, with hindsight, I would've ever called up Larry, called up Magic and said, 'Hey, look, let's get together and play on one team,'" Jordan said after finishing tied for 22nd in the American Century Championship golf tournament in Stateline, Nev. "But that's ... things are different. I can't say that's a bad thing. It's an opportunity these kids have today. In all honesty, I was trying to beat those guys."


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband