NBA All-Star 2010 Intro - Rock N'Rolla


Pavel með myndarlega þrennu

IMG_2153KR-ingar sluppu með skrekkinn gegn Fjölni á eigin heimavelli og náðu rétt að tryggja sér sigurinn á síðustu mínútunni.  Eitthvað hikst í KR-vélinni eftir að þeir sendu Semaj Inge frá sér þar sem Pavel Ermolinskij er kominn í Vesturbæinn.  Pavel olli ekki vonbrigðum í kvöld þar sem hann smellti svo mikið sem einni þrennu á stattið - 13 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar, að viðbættum 5 stolnum boltum.  Ekki slakar tölur það en þetta lærði hann að sjálfsögðu þegar hann lék með ÍR.  KR eru ekki enn komnir með annan útlending í staðinn fyrir Inge en það við því búist að það verði stærri maður sem þeir muni næla sér í fyrir úrslitakeppnina.

Mínir menn gripu í tómt í Keflavík þrátt fyrir góðan sprett í upphafi leiks og að vera aðeins 5 stigum undir í hálfleik.  ÍR missti þetta svo frá sér í seinni hálfleik og uppskáru 20 stiga tap.  StArason stigahæstur með 27 stig og 5/7 í þristum.  Allt stefnir í eitt daprasta ár ÍR í körfuboltanum sem ég man eftir.  Hrökkbrauðin hrannast upp með Svenna og Hregga í valnum.  Eazy hálfgert hrökkbrauð, inn og út á hálfri getu með liðinu og Gulli beilaði yfir í annað lið.  Það er reyndar hreint magnað að það sé enn eitthvað eftir af móralnum hjá mínum mönnum miðað við áföllin í vetur. 

Mynd:  Karfan.is


mbl.is KR slapp fyrir horn gegn Fjölni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stubburinn sigraði troðslukeppnina í þriðja sinn

ept_sports_nba_experts-182017012-1266125294.jpg?ymu3RrCDPB

Þrátt fyrir skelfilega leiðinlega troðslukeppni má ekki taka frá Nate Robinson að hann er helvíti öflugur að troða boltanum í körfuna þrátt fyrir að hann vanti 30-40 cm á keppinauta sína.  Man eftir því þegar Spud Webb var að vinna troðslukeppnina hérna back in the day, þá tróð hann bara ósköp venjulega en vann fyrir þá einföldu staðreynd að hann var örfáum cm frá því að vera löglega dvergur og hann gat troðið.  Nate Robinson er litlu hærri en Webb (5 cm) en er byggður eins og ruðningskappi (20 kg þyngri) og stekkur eins og gormur.  Það sem Robinsson er að gera er einfaldlega ótrúlegt í samhengi við hæð hans og þyngd.  Shannon Brown greinilega þarf Mikki Moore fyrir framan sig til að geta troðið almennilega, DeRozan var vonbrigði og ég hef aldrei skilið almennilega hvað Wallace var að gera þarna.  Ástæðan fyrir því að þessi troðslukeppni varð eins sú leiðinlegasta í sögunni skrifast alfarið á LeBron James sem sultaðist til að beila á loforði sínu að taka þátt í ár.


mbl.is Robinson troðslumeistari, myndband
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Cypress Hill - It Ain't Nothing (Video)


Dallas og Washington skipta leikmönnum

DALLAS (AP) -- The Dallas Mavericks acquired Caron Butler and Brendan Haywood from Washington on Saturday, a seven-player deal that strengthens them for a playoff run and signals the breakup of a disappointing Wizards team.

The Mavericks dealt forwards Josh Howard and Drew Gooden, and two other players to the Wizards. Dallas also got guard DeShawn Stevenson and cash considerations.

HookUp:  NBA.com


Erykah Badu - Jump In The Air ft. Lil Wayne (Video)


Davíð fellir Golíat

Eina klisjan sem mér datt í hug...


Andre Iguodala All-Star Dunk 2006

Crazy hops...

iggiestar1


Stoudamire til Miami?

Miami Heat president Pat Riley has emerged as one of the most determined pursuers of Phoenix Suns forward Amar’e Stoudemire, proposing several different packages that make available any of his players short of Dwyane Wade, league sources told Yahoo! Sports.

More From Adrian WojnarowskiBulls not lacking for Thomas suitors Feb 11, 2010 Spurs' patience with Jefferson running low Feb 9, 2010 The Heat have discussed several scenarios with the Suns, including packages that include combinations of young players (Michael Beasley, Dorell Wright) and expiring contracts (Jermaine O’Neal and Quentin Richardson). The Heat are also willing to part with their 2010 first-round draft pick.

”Nobody is pushing harder on this than Riley,” one league source said.

HookUp:  Yahoo! Sports


Casspi smellir á Gallinari

Ítalinn fær það óþvegið frá Ísraelanum...


Smjör á boltanum?

Þetta verður ekki mikið neyðarlegra...


T-Mac til Knicks?

Í burðarliðnum er þriggja liða treid sem myndi senda T-Mac til New York Knicks...

The Houston Rockets are in the discussion stages of a complicated, three-team trade that would send Tracy McGrady to the New York Knicks, sources told Yahoo! Sports.

The centerpieces of the trade would include the Washington Wizards shipping forward Caron Butler and center Brendan Haywood to the Rockets. The Knicks would send Al Harrington to the Wizards. For the Wizards’ part, they would still need another player, as well as a draft pick and cash to make this a workable scenario, sources said.

HookUp:  Yahoo! Sports


Dwight Howard ætlar seint að læra

Auðveldlega topp 10 kandídat í heimskulegustu villu ársins.  Fimmta villa með ekki einn einasta sjens að hindra Garnett við að skora.  Kannski ástæðan fyrir því hann var með tæpar fimm villur að meðaltali í leik í síðustu úrslitakeppni.


Steve Nash hefur eitthvað gleymt sér á grillinu


Bobby Knight kennir okkur 2-3 svæði

Syracuse er án efa með eitt besta háskólaliðið í dag og hafa unnið 24 leiki og aðeins tapað einum á þessu tímabili.  Ein ástæðan fyrir því gæti mögulega verið að þeir spila bestu svæðisvörn sem fyrirfinnst.  Þjálfaralegend Bobby Knight rennir yfir með okkur hvernig Syracuse fer að því að spila svona skilvirka svæðisvörn og einnig hvernig best er fyrir sóknina að spila sig í gegnum hana.

Meira um 2-3 svæði hér.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband