Payback's a bitch

STAT smettar Dante Cunningham...

...og fær svo eina í hnakkann frá nýliðanum síðar.


Vinsanity is back?! 48 stig frá gamla manninum

Vince Carter sallaði niður 48 kvikindum á New Orleans Hornets um daginn í 19/27 nýtingu.  Ekki slæmt fyrir gamla manninn en ég veit ekki hvort þetta beri sterkari vitnisburð um hæfileika Vince Carter eða stöðuna á varnarleik New Orleans þessa dagana.  Það er hins vegar ófyrirgefanlegt fyrir Orlando Magic að leyfa Hornets (og það án Chris Paul) að skora 70 stig í fyrri hálfleik.  Hornets hefðu hæglega getað landað þessum sigri hefðu þeir barið aðeins á Carter í seinni hálfleik, því hann leiddi þetta comeback hjá Orlando.  Carter þrífst á svona bómullarvörn og ekki óeðlilegt að hann skori um 50 stig þegar enginn nennir að dekka hann.  Tékkið á 4:29 fyrir gott dæmi.


mbl.is Carter og Gasol í stórum hlutverkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dwyane Wade treður yfir alla Argentínu


D-Will getur stokkið þegar hann vill


24 stig í röð hjá King James

Þetta er bara freak of nature.  Frá hvaða tilraunastofu slapp þetta fyrirbæri?!  Var mikið gagnrýndur fyrir skotið sitt og þá einna helst outside threat á fyrstu árunum í deildinni.  Ekki mikið lengur.  47 stig (17/31), 35 í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði 24 stig í röð á 5 mínútna tímabili.  Nú ekki er hægt að segja að hann hafi fókusað bara á sjálfan sig því hann tók inn 8 stoðsendingar, 8 fráköst, 5 stolna bolta og 1 blokk.  Þetta er náttla frammistaða sem New York Knicks á að skammast sín fyrir að leyfa.  Í gamla daga hefði Oakley verið búinn að berja hann einu sinni all hressilega í gólfið til að minna hann á við hverja hann er að spila.  En New York búar verða eflaust fljótir að fyrirgefa honum þetta þegar hann semur við Knicks í sumar - en sá verður hataður í stóra eplinu ef hann hins vegar gerir það svo ekki.


mbl.is LeBron James skoraði 47 stig gegn New York
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Wale - Pretty Girls (Video)


Enter The Mamba

enterthemamba


Charles Barkley + Taco Bell

Sagan segir að hann hafi tekið þetta að sér til að endurgreiða skuld.  Hvað er samt Odom að gera þarna?!!  Hann að gera upp skuld fyrir Khloe?


MVPuppets - Hand Shake


SuperBowl KickOff - Jay-Z

Orðlaus... til hamingju Saints fans.


LeBron James / Dwight Howard / McDonald's


Shaq / D-Wade beefið heldur áfram

Munið væntanlega eftir þessu?


Facial


Serious Dunkage


Joey Graham hjá Nuggets er heppinn að vera enn með andlit

Ron Ron ekki sáttur við grófa villu frá Graham og sveiflar krepptum hnefanum hálfa leið að andlitinu á honum.  Er Artest tifandi sprengja þarna í LA?!

HookUp:  NBA Ísland


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband