Josh Smith virðist vera að safna í verulega góða highlight reel að hætti Dominique Wilkins, sem lék einnig með Atlanta Hawks back in the day. Þessi er ekki slæm.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fullt af cameos í þessu myndbandi...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Boðið hefur verið út lán upp á 175 milljónir dollara sem Bank of America og JPMorgan hafa sölutryggt fyrir NBA deildina. Hugmyndin er að hafa þessa peninga sem öryggisnet fyrir þau lið deildarinnar sem eru í, eða gætu lent í vandræðum vegna lánsfjárkrísunnar sem heimurinn er á kafi í. Deildin tekur það samt fram að hún sjálf þurfi ekki á láninu að halda, heldur vilji geta komið liðum deildarinnar til hjálpar verði þess þörf, og hafi fyrrnefndir bankar haft frumkvæði að þessu útboði. Lánið kemur samt sem áður til viðbótar við 1,7 milljarða dollara yfirdrátt sem deildin tók áður gegn veði í útsendingarrétti.
Lánakjörin eru 100 milljónir í sjö ár á 8,27% vöxtum og 75 milljónir í fimm ár á 7,45% vöxtum. Þrátt fyrir að þetta sé 200-300 punktum yfir því sem deildin hefði fengið fyrir krísuna þá verða þetta að teljast þokkaleg kjör miðað við ástandið.
15 af 30 liðum deildarinnar hafa nú þegar óskað eftir láni frá deildinni og mun hvert lið því geta fengið að hámarki 11,66 milljónir dollara. Dropi í hafið að mínu mati þar sem sum liðin hafa gefið upp að hjá sér stefni í allt að 20-50 milljóna dollara tap á síðasta fjárhagsári. Þau lið sem hafa verið rædd í þessu samhengi eru t.d. Orlando Magic, Sacramento Kings, Atlanta Hawks, New Orleans Hornets, Memphis Grizzlies, Philadelphia 76ers. Orlando og Sacramento eru staðfest og hin aðeins orðrómur.
Hookup: SportsBusiness Journal
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 01:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrst lét hann Thomas blokka sig út að miðju...
Svo lét hann Thomas troða í grillið á sér...
Suddi.
![]() |
Obama hafði góð áhrif á leikmenn Washington |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Only one thing comes to mind...
1.3.2009
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Boston, here I come!"
28.2.2009
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Da Hype...
27.2.2009
Tveir leikir í nótt. Leikir sem NBA deildin er búin að vera að hæpa upp í rúma viku...
Lakers drulluðu gersamlega yfir áhugalausa Suns, 132-106. Kobe og Odom gengur frá þessu með 55 stig samanlagt. Góð vísbending um slaka vörn Suns eru 14 stig Sasha Vujacic á 18 mínútum. Honum tókst meira að segja að troða í leíknum. Nash dottinn í hrökkbrauðið á bekknum hjá Suns. Fáránlegt að sjá Robin Lopez spila meira en Shaq. Shaq með 12 stig, 7 fráköst og 2 blokk á 21 mín á meðan Lopez setti 6 stig og tók 4 fráköst á 23 mín.
Í Houston mættu Cavaliers áhugalausir til móts við Rockets. LeBron ekki með dómarana á sínu bandi og snemma í villuvandræðum. Átti annars slakan leik þrátt fyrir 21 stig. Engin stoðsending, 1 frákast og 9/26 nýting. Lét Yao Ming troða í andlitið á sér. Mo Williams alveg að gera góða hluti hjá Cavs, með 21 stig.
![]() |
Engin stoðsending hjá LeBron |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Brjálaðir baunar á Nørrebro
26.2.2009
Shoutouts to my man T-Money sem er ljósmyndari hjá BT í Danmörku. Hann rétt slapp um daginn frá morðóðum arabaklíkum á Nørrebro eftir að hann reyndi að ná myndum af bardögum sem höfðu geysað þar. Þeir voru ekki að fíla það, kölluðu hann "lortefotograf" og ætluðu að banka aðeins í hann eða jafnvel eitthvað meira. T-Money rétt slapp í bílinn sinn með þá á eftir og rétt náði að spæna af stað áður en illa fór. Crazy-ass shit. Óþarfi að kalla hann "lortefotograf".
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
The higher they fly...
26.2.2009
...the dumber they look.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rasheed Wallace hendir inn handklæðinu
26.2.2009
Eðlilegt? Rasheed Wallace er hress strákur.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sándar dáldið eins og eitthvað drasl sem Nelly myndi láta frá sér.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16 stig á 2 mínútum
26.2.2009
LeBron James setti 55 kvikindi á Milwaukee í síðustu viku. Það sem ekki kom fram í færslunni minni um þennan leik er að dýrið skoraði 16 stig á tveggja mínútna kafla í upphafi 3 hluta. Sá hefur fengið sér Gatorade í hálfleik... saaaæll. Anyway, James leiðir 18-4 run hjá Cavs og kemur þeim frá því að vera 6 undir í að vera 8 stigum yfir. Enn einn vottur um það hversu ótrúlegur leikmaður þetta er. Hefði sett 18 á þessum tíma hefði hann sett niður þessi tvö víti sem hann klúðraði þarna. Myndbandið sýnir þennan kafla í leiknum, óklippt.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Andlitsstappa að hætti hússins
25.2.2009
Þessum með afróið hlýtur að svíða í andlitið.... damn!
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dude got handle
25.2.2009
Jonny Flynn getur alveg dripplað boltanum. Sendir hérna leikmann St. John's skautandi í burtu eftir psycho crossover.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hann hefur samt ekkert að gera í Boston. Rondo er með PG stöðuna on lock-down og hann fer ekki í SG þar sem Ray Allen og Paul Pierce spila. Ekkert eftir nema verma bekkinn sem ég efast um að hann fíli neitt sérstaklega.
![]() |
Marbury farinn frá Knicks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)