Andrea Bargnani smassar á Brian Cardinal
25.2.2009
Hver segir að hvítir Ítalir geti ekki stokkið?!!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Parker kveikir í Mavericks
25.2.2009
Ekki nóg með að það vantaði Duncan heldur var Ginobili líka á bekknum. Parker ákvað að klára þetta bara sjálfur með 37 stig og 12 stoðir, 15/34 nýtingu. Finley gamli með góðan sprett líka, 16 stig og 5 fráköst. Dallas alveg í bullinu með um 30% nýtingu utan að velli. Nowitzki 5/15 og Howard 6/23.
![]() |
Létt hjá Spurs þó Duncan væri ekki með |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
The Ronnie Brewer Highlight Reel
25.2.2009
Samantektin úr leik Utah og Atlanta í fyrradag endaði með að verða highlight reel fyrir Ronnie Brewer. Ekki bara troðslur hægri vinstri, heldur einnig sick stoðsending á Okur. Tjekkit.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er þetta ekki skref?
24.2.2009
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Talandi um N.O.R.E. í gær, þá er þetta nýtt lag með Capone-N-Noreaga. Busta seigur í sínu versi. Spurning um að Ron Browz breyti nafninu sínu í Auto-Tune?
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta 18 ára naut hefur ákveðið að taka boði University of Southern California um að hefja "nám" þar á körfuboltastyrk. Renardo Sydney er 6-10 (208 cm, sum staðar skráður 6-9) og 260 pund (118 kg) og hefur verið að spila með Fairfax High School í Kaliforníu. Virðist vera með allan pakkann eins og sést aðeins í myndbandinu, jafnvel eitthvað skot utan að velli. Það verður forvitnilegt að fylgjast með þessum strák í framtíðinni.
Á vefsíðu Sydney er þetta skrifað á forsíðunni:
They had never conversed prior to the night of the 2007 NBA Draft, but shortly after becoming the No. 1 pick, Greg Oden was connected via cell phone with a 17-year-old in Lakewood, Calif., named Renardo Sidney. "[Oden] just told me to keep working hard and listen to my parents," Sidney said. "Then he had to go do some interviews."
Vonum bara að hann sé ekki núna að hringja reglulega í Oden til að fá ráðleggingar þar sem Oden virðist illa vera að höndla álagið í NBA deildinni og allt hæpið í kringum hann þar. Meira hrökkbrauð fyrirfinnst ekki í deildinni þessa dagana.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
N.O.R.E. púllar Bó á Fatburger
23.2.2009
"New York rapper N.O.R.E. was arrested on Miami Beach on Sunday afternoon after punching a man in the face and throwing a cup of yellow liquid on him, according to police.
Victor Santiago, who also goes by stage names N.O.R.E. or Noreaga, was arrested by Miami Beach police after he got into a fight with a man at Fatburger, a South Beach restaurant located at 947 Washington Ave., police said.
According to the police report, Santiago and three other men walked into Fatburger yelling loudly. On their way in, the rapper ripped one of the restaurants flower bouquets out of its place. Santiago then offered a man a cup of yellow liquid when the man refused, Santiago threw it at him.
Do you know who I am? Santiago yelled, according to the report.
The rapper then punched the man in the face three times, police said.
When Miami Beach police officers arrived, they saw the four men running out of the restaurant all were put in custody.
Police charged Santiago with simple battery and disorderly conduct in a licensed establishment."
Hookup: Miami Herald
Ok, WTF?! Hvað er gaurinn að brenna yfir? Maybe sniffin' sum yayo? Anyway mér finnst pínu fyndið að hann sé að púlla Bó á þetta og segja "Do you know who I am?", og það á stað sem heitir Fatburger! Veit hins vegar ekki til þess hvort Bó hafi helt gulum vökva yfir neinn og kýlt hann þrisvar í andlitið. Aldrei að vita. Við skulum samt vona að guli vökvinn hafi verið bjór eða Krystal eða eitthvað þannig. Kíkjum á eitt lag með N.O.R.E.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
One Man Show
23.2.2009
Gott dæmi um eitt slíkt er Miami Heat liðið sem virðist ekki vera upp á marga fiska núna. 50 kvikindi frá D-Wade og næsti maður á eftir, Michael Beasley með 14. Held að það sé alveg kominn tími á að setja nýliðann full-time í byrjunarliðið. Jermaine O'Neal með 6 stig og 2 fráköst! 2/10 nýtingu! 3 blokk bæta ekki fyrir svo slaka frammistöðu. Damn!
Orlando-liðið hins vegar í fínum gír. Alston virðist vera að smella vel inn eftir treidið. 12 stig, 9 stoðir og aðeins 4 törnóver. Howard algjört monster inni í teignum með 32 stig og 17 fráköst. Hvað er annars í gangi með skotið sem krakkinn tekur þarna í byrjun á myndbandinu???
![]() |
50 stig frá Wade dugðu Miami ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ciara - Love & Sexy Magic
22.2.2009
Jæja, it's official. Lagið "Magic" sem allir héldu að yrði á nýrri plötu Justin Timberlake er í raun lag sem hann hefur samið fyrir Ciara. Tjekkit.
love sexy magic - ciara ft justin timberlake
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hvað er að frétta með þennan gaur?
21.2.2009
55 stig frá LeBron James og skot út um allt á vellinum. Hook skot a'la Jabbar og bombur 2 metrum fyrir utan þriggja stiga línuna. Villenueva í bullinu og lét henda sér út fyrir að taka Big-Z hálstaki. Steiktir þessir nýliðar.
Phoenix augljóslega sáttir við þjálfaraskiptin. Rufu 140 stiga múrinn þriðja leikinn í röð. Síðasta fórnarlamb var Oklahoma Thunder. Big Cactus að misþyrma körfuhringnum þarna nokkrum sinnum og með flottar hreyfingar þarna. Farinn að minna á daga hans í Lakers.
Hvað er annars að gerast í New York?! Það heyrir til tíðinda að NYK fari yfir 100 stig í leik og hvað þá 120 stigin. Öruggur sigur á Raptors sem augljóslega eru í vandræðum þrátt fyrir að Bosh sé kominn aftur eftir meiðslin. Tapað 7 af síðustu 9 leikjum í febrúar. Knicks hins vegar mjög flottir, Chandler með 32 stig, Krypto-Nate með 26 af bekknum og D-Lee með 24 og 15 frákóst. Alveg solid sá strákur að verða.
![]() |
Bryant afgreiddi New Orleans að lokum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Alveg eðlilegir með bítboxið þarna í byrjun...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Roughly a week after Eminem, Dr. Dre and 50 Cent broke Nielsen SoundScan's record for opening week download sales, Flo Rida has broken the record yet again with his single, "Right Round." The Miami-based rapper has sold over 636,000 digital downloads of his latest single, beating the Aftermath trio's mark of 467,000.
Record-setting digital sales of his material is familiar territory for Flo Rida, after seeing his 2008 single, "Low" become the highest-selling digital single of all time, with sales upwards of 4 million copies. "Right Round" will be included on Flo Rida's sophomore effort, R.O.O.T.S. Much like Fergie, whose digital sales record for "Fergalicious" was eclipsed with the meteoric rise of "Low," at least one more of Flo's singles will enjoy a healthy promotional push from MySpace, MTV and his label, Atlantic Records.
The trend of artists breaking each other's digital sales records will likely continue, as digital downloads continue to outpace physical sales. Reuters reports that over 1 billion songs were legally downloaded in 2008.
Hookup: HipHopDX.com
...og hver segir að internetið sé að drepa sölu á tónlist?! Spurning um að útgáfurisarnir vakni og þefi af kaffinu aðeins?
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Verða þetta kannski gæðin á bíómyndunum sem hann ætlar að framleiða?
Fyrir þá sem ekki hafa séð hina tvo þættina: Nr. 1 - Nr. 2
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)