Dallas stelur einum af San Antonio
19.4.2009
Dallas Mavericks vs. San Antonio Spurs 105-97 (1-0)
Það var mikið talað um það af sérfræðingum vestan hafs að ef Josh Howard yrði heitur í þessari seríu myndi hún falla Dallas megin. Það nú útlit fyrir að þeir hafi eitthvað til síns máls. Howard var sjóðandi heitur í gær geng Spurs með 25 stig (9-18), Nowitzki með 19 stig og 8 fráköst. Bekkurinn hjá Mavs var einnig sterkur en 39 stig komu frá varamönnum liðsins.
Tim Duncan var seigur í liði Spurs en aðrir leikmenn voru að ströggla töluvert, að undanskildum Tony Parker sem var seigur með 24 stig og 8 stoðsendingar. Spurs sakna sárt Manu Ginobili sem verður ekkert með úrslitakeppninni vegna meiðsla.
Íþróttir | Breytt 20.4.2009 kl. 00:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Detroit á ekkert í Cleveland
18.4.2009
Detroit Pistons vs. Cleveland Cavaliers 84-102 (0-1)
LeBron James kom inn í þessa úrslitakeppni - guns blazin'! Drengurinn var í ruglinu gegn Detroit í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð austursins. 38 stig (13/20), 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Prince réði ekkert við hann. Big-Z með 12 stig og 10 fráköst. Hjá Detroit Rodney Stuckey atkvæðamestur með 20 stig þrátt fyrir slaka nýtingu. Með þessu áframhaldi verður þetta auðveldur sópur.
Íþróttir | Breytt 20.4.2009 kl. 00:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Enginn nýliðabragur á Derrick Rose
18.4.2009
Chicago Bulls vs. Boston Celtics 105-103 (1-0)
Úrslitakeppnin byrjar heldur betur með látum í ár. Chicago Bulls sem lentu í 7 sæti austurdeildarinnar unnu annað besta liðið í austrinu, Boston Celtics í framlengdum leik. Chicago liðið byrjaði með látum og leiddi nánast allan fyrri hálfleikinn. Allt gekk upp hjá Bulls en Celtics voru gersamlega með buxurnar á hælunum fyrstu tvo fjórðungana. Allen og Pierce ískaldir svo leikurinn snérist snemma upp í einvígi á milli Derrick Rose og Rajon Rondo. Í síðari hálfleik fóru C's að spila aftur eins og menn og Bulls liðið að hiksta fyrir utan Rose. Drengurinn dróg liðið inn í jafnan leik fram að lokasekúndum leiksins. Rose var með 36 stig og 11 stoðsendingar í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni. Hann jafnaði frammistöðu Jabbar og toppaði Wilt Chamberlain í þeirra fyrstu leikjum. Er einhver enn með efasemdir um hvort Rose sé nýliði ársins? Joakim Noah var með 11 stig og 17 fráköst og heimskulegustu villu ársins á Pierce þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum. Pierce tjókaði þó á línunni svo hann slapp með skrekkinn.
Celtics spiluðu eins og bjánar og eiga ekki skilið að halda áfram í þessari keppni ef þeir halda þessu áfram. Með eða án Kevin Garnett réttlætir ekki svona spilamennsku og kallar eins Allen og Pierce verða að setja egóið í vasann á meðan á þessari seríu stendur. Chicago ætla ekki að leggjast niður og láta vaða yfir sig.
Íþróttir | Breytt 20.4.2009 kl. 00:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Klappstýran KG
18.4.2009
°
Doc Rivers um KG fyrir leikinn:
"He will be on the bench. I told him that we need him out there. We just hope that he doesn't get a technical."
Annars er leikurinn milli Chicago og Boston byrjaður og Celtics klárlega sárvantar KG inni á vellinum. Þeir eru alveg úti að skíta í þessum leik á báðum endum vallarins og eru nú 9 stigum undir í hálfleik.
Leikurinn er beint á NBA-TV og einnig er hægt að fylgjast með skori hér
Hookup: Boston Herald
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
More Than A Game
18.4.2009
King James verður orðinn President James eftir 8 ár með þessu áframhaldi...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"It's not really LA unless you're rollin' wit' D-O double Gizzle!" Sagðist myndi vilja mest troða yfir Patrick Ewing af öllum NBA leikmönnum...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
KG fær nýtt djobb hjá Celtics
18.4.2009
KG situr ekki auðum höndum þó tímabilið sé sennilega búið hjá honum... doin' his thing.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gamla Ruff Ryders krúið... sum serious NYC flava
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Reflection Eternal - Back Again (Video)
17.4.2009
Talib Kweli og Hi-Tek að koma með nýja plötu...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

The Real Slim Shady rapper, whose new track We Made You hits shops on Monday, asked Amy to feature on his next album Relapse, out next month.
He reckoned the Rehab singer could help him repeat the success of his superhit Stan, which topped charts around the world in 2000.
Key to its brilliance was the contribution of Amys fellow Londoner DIDO, whose song Thank You provided its backbone.
Eminem wanted Amy to work similar magic for him but the beehived one had other ideas.
My source says: Amy was flattered by the offer. She loves hip-hop and is a big fan of Eminem. But she didnt feel it was the right thing to do at the present time.
Another insider adds: Eminem has followed Amys career closely. They have both had drug addiction issues and he empathises with her and hoped to feature her on Relapse.
His idea was to make a track as magical as Stan. But unfortunately Amy declined.
He understands that recently she hasnt been in a state to focus on music because of her tumultuous private life but he hopes they will get together on a future project.
Hookup: The Sun
Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessi gella er ekkert að grínast með þetta. Kemur frá Detroit og sándar dáldið eins og Jean Grae. Myndbandinu var hafnað á MTV vegna þess að lagið fjallar um geðsjúkdóma og sjálfsmorð. Athyglisvert stöff.
Invincible "Ropes" feat. Tiombe Lockhart from Okayplayer on Vimeo.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslitakeppnin í NBA
16.4.2009
AUSTURDEILDIN
Cleveland Cavaliers (1) vs. Detroit Pistons (8)
Innbirðis 3-1 - Mín spá: Cleveland í 4 leikjum
Boston Celtics (2) vs. Chicago Bulls (7)
Innbirðis 2-1 - Mín spá: Boston í 6 leikjum (fer allt eftir því hvað verður um KG)
Orlando Magic (3) vs. Philadelphia 76ers (6)
Innbirðis 3-0 - Mín spá: Orlando í 5 leikjum
Atlanta Hawks (4) vs. Miami Heat (5)
Innbirðis 3-1 - Mín spá: Atlanta í 6 leikjum
VESTURDEILDIN
Los Angeles Lakers (1) vs. Utah Jazz (8)
Innbirðis 2-1 - Mín spá: Lakers í 4 leikjum.
Denver Nuggets (2) vs. New Orleans Hornets (7)
Innbirðis 2-2 - Mín spá: Denver í 6 leikjum.
San Antonio Spurs (3) vs. Dallas Mavericks (6)
Innbirðis 2-2 - Mín spá: Spurs í 5 leikjum.
Portland Trail Blazers (4) vs. Houston Rockets (5)
Innbirðis 1-2 - Mín spá: Portland í 7 leikjum.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)