Úrslitakeppnin í NBA

3405932710_4fc79731ed

AUSTURDEILDIN

Cleveland Cavaliers (1) vs. Detroit Pistons (8)
Innbirðis 3-1 - Mín spá:  Cleveland í 4 leikjum

Boston Celtics (2) vs. Chicago Bulls (7)
Innbirðis 2-1 - Mín spá:  Boston í 6 leikjum (fer allt eftir því hvað verður um KG)

Orlando Magic (3) vs. Philadelphia 76ers (6)
Innbirðis 3-0 - Mín spá:  Orlando í 5 leikjum

Atlanta Hawks (4) vs. Miami Heat (5)
Innbirðis 3-1 - Mín spá:  Atlanta í 6 leikjum

VESTURDEILDIN

Los Angeles Lakers (1) vs. Utah Jazz (8)
Innbirðis 2-1 - Mín spá:  Lakers í 4 leikjum.

Denver Nuggets (2) vs. New Orleans Hornets (7)
Innbirðis 2-2 - Mín spá:  Denver í 6 leikjum.

San Antonio Spurs (3) vs. Dallas Mavericks (6)
Innbirðis 2-2 - Mín spá:  Spurs í 5 leikjum.

Portland Trail Blazers (4) vs. Houston Rockets (5)
Innbirðis 1-2 - Mín spá:  Portland í 7 leikjum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki sáttur með spána þína, Bulls eiga eftir að komast áfram. Vonandi verður KG frá þegar Bulls keppa á móti þeim. Ég held að Utah hefni sín og taki bara Lakers. Miami kemst áfram með ótrúlegum sigri.

Amazing Happens

Jason Orri (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 15:23

2 identicon

Sammála öllu nema Hawks vs. Heat....Wade er man on a mission!

Bara eitt lið sem á séns í þessari keppni og það eru Blazers...ekkert af þessum East Coast punks eiga möguleika.

Ragnar Már (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband