Nýtt í Boomboxinu
14.5.2009
Tvö ný með Eminem, "Beautiful" sem er næsti singull eftir því sem ég best veit og svo "Bagpipes From Baghdad" þar sem hann lætur Mariuh Carey heyra það. Nýtt lag með T.I. og Mary J. Blige, "Don't Forget" og "Robot" með KRS-One og Buckshot.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eminem vs. Jimmy Kimmel One-on-one
14.5.2009
Þetta er alveg helfyndið sjitt....
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Melo my man
14.5.2009
Denver Nuggets vs. Dallas Mavericks 124-110 (4-1)
Lítið um þennan leik að segja nema hvað Carmelo Anthony er skuggalega góður. Chauncey Billups er samt lykillinn að velgengni Nuggets manna. Dirk og Kidd héldu Dallas á lífi en höfðu ekki nóg til að bjarga liðinu frá útilokun. Nuggs nánast kláruðu þetta í fyrri hálfleik með 69 stigum gegn 55. Ekki mikið um varnir á þessum bæjum.
![]() |
Denver leikur til úrslita í Vesturdeildinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Birdman ræðir tattúin sín
13.5.2009
Fékk sitt fyrsta tattú í Kína MEÐ MÖMMU SINNI!!! WTF?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Danny Granger Highlights
13.5.2009
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýtt í Boomboxinu
13.5.2009
Tvö ný lög með Eminem í Boxinu, "Old Times Sake" með Dr. Dre og svo "Insane". Em í geðsýkinni með textann í Insane... Nýtt með Method Man & Redman, "How Bout That" af Blackout 2... Remix af "I Love College" með Asher Roth þar sem Ludacris rappar með... og síðast en ekki síst "Bang Along" með The Game.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lætin eftir Denver-Dallas leik nr. 4
13.5.2009
K-Mart efast um kynhneigð Mark Cuban...
View more news videos at: http://www.nbcdfw.com/video.
Kellingin hans Carmelo Anthony lætur eina í stúkunni heyra það og er hent út úr húsinu...
View more news videos at: http://www.nbcdfw.com/video.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kominn tími til
13.5.2009
Los Angeles Lakers vs. Houston Rockets 118-78 (3-2)
Það var mikið að Lakers sýndu Rockets hvað þeir eru að fást við. Búnir að vera að spila með rassgatinu undanfarið, en rifu hanskana af fyrir þennan bardaga og pökkuðu Houston gersamlega saman. Það þurfti greinilega skammarræðu frá virtasta Lakers-leikmanni allra tíma, Magic Johnson til að vekja þessa drullusokka til lífsins. Odom enn meiddur í baki og því fékk Bynum að byrja leikinn og skilaði fínum tölum. Þrátt fyrir að verja ekki eitt skot var hann ógn í teignum. Kobe með 26 stig en spilaði aðeins 30 mín.
Þessi sería er búin ef Lakers spila svona áfram þrátt fyrir að næsta leikur sé í Houston. Nema Lakers verði bara saddir og mæti með útblásið egó til H-Town annað kvöld. Þá getur allt gerst.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mos Def - Casa Bey (Video)
13.5.2009
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Boston Celtics vs. Orlando Magic 92-88 (3-2)
Magic komnir með góða forystu sem þeir gátu ekki haldið í. Slök sókn og skelfileg vörn í lokin. Howard varla fékk að snerta boltann á lokamínútunum og Big Baby og Starbury aðalmennirnir hjá Celtics?!. Hverjir aðrir en Celtics fá dómara til að skoða myndband og snúa dómi? Ég velti því fyrir mér hvort þetta hefði verið að einhverju leyti íhugað hefði þessu verið snúið í hina áttina. Rétt skal vera rétt, en einnig þarf að gæta jafnræðis.
![]() |
NBA: LA Lakers og Boston náðu forystu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Davis's heroics were impressive, but the Celtics' celebration that followed wasn't appreciated by some of the Magic players.
"It most definitely adds fuel to the fire," Lewis said. "We don't like that type of stuff. You have to be professional about the game of basketball. We're a professional team and we expect them to be the same way."
"Those guys were jumping up and down, waving their hands at us, saying bye, but it's not over yet; it's just 2-2," Lewis said. "We could have done the same thing when we won on their court, but we're more professional than that. They still have to win ballgames. The series ain't over yet."
HookUp: Boston Globe
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)