Fávitar eða herramenn

Það er ekkert sérlega gaman að vera Chicago Bulls maður þessa dagana.  Annað hvort eru leikmenn Bulls mestu sauðnaut sem komið hafa við körfubolta eða mestu herramenn sem leikið hafa íþróttina.  Ég held hins vegar að það sé alla vega ekki hið síðar nefnda.  Jarred Jack hjá Toronto tekur sig til og fer að reima skóna sína eins og ekkert sé, þrátt fyrir að leiktími hafi ekki verið stöðvaður.  Ekki einn einasti leikmaður Chicago reyndi einu sinni að nálgast hann á meðan hann var að þessu.  Alveg klúless og alveg sofandi.

Bulls bloggarar voru ekki sáttir með það sem þeir sáu þarna:

That basically summed up the whole game. The Bulls played worse than any team has ever played in any game at any standard in any season of any decade in any league in any country of any sport ever. They were listless, talentless and overmatched, with the playbook of a Corleggy cheese and all the energy of a bag of spanners. They fought like a Frenchman on their way to losing 110-79, in front of a sold out crowd of men in suits who refused to boo as if they cared. It's the only time I've ever turned off a game because I couldn't stand to watch it. Bad, bad, bad times.

If you happen to own or run an NBA team and are looking to hire someone to work 80 hour weeks as a professional nerd, hire me. Because then I can stop supporting the Bulls.

HookUp:  Ball Don't Lie - ShamSports.com


Pace Won - Who I Am ft. Mr. Green

Takin' it back... ol' school.


Ótrúlegur þessi drengur

Brandon Roy klárar leikinn fyrir Portland gegn Houston.  Fer illa með Trevor Ariza og setur svo ótrúlegt layup á einhvern hátt oní til að vinna leikinn.


Skelin í steik á Mr. Glass

Er ekki frá því að Greg Oden sé tekinn við titlinum Mr. Glass af Marcus Camby.  Kallinn er með þeim óheppnari í deildinni.  Nú þegar allt var að ganga upp, Blazers voru að vinna leiki og Oden nr. 3 í deildinni yfir varin skot, fer hnéskelin á kallinum í steik í samstuði við Aaron Brooks af öllum.


mbl.is Lykilmaður Portland úr leik vegna meiðsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rihanna & Shy Ronnie SNL performance

Hillarious...


Air Jordan IX Silver Anniversary White Collection

Bestu körfuboltaskór sem ég hef átt...

air_jordan_silver_ann_pt4_3

Restin af safninu:  Part 4 - Part 5


MVPuppets - We're Back

LeBron á greinilega erfitt með að telja orð eins og Barkley.  "I got two words for you:  King Of The Jungle"


Breakin' Ankles

Tyreke Evans með not-so-rookie cross-over á Darren Collison.


Nike Air Max LeBron VII - “Box-Out Breast Cancer” Edition

blk2-480x323

wht2-480x323

HookUp:  DimeMag.com


Magnaður bözzer hjá Kobe


Drake með tvær Grammy tilnefningar

Ótrúlegur árangur hjá þessum dreng frá Toronto í Kanada.  Tvær Grammy tilnefningar án þess að vera á samning hjá útgáfufyrirtæki.  Drake er reyndar búinn að skrifa undir núna hjá Young Money Entertainment (plötuútgáfa Lil Wayne) en fram að því gaf hann sjálfur út mixtape sem sló heldur betur í gegn og hefur meðal annars að geyma Best I Ever Had sem hann er einmitt tilnefndur fyrir í tveimur flokkum, Best Rap Performance og Best Rap Song.  Frábær tónlistarmaður og verður spennandi að heyra fyrsta diskinn frá honum sem á að koma út á næsta ári.


Eminem - Drop The Bomb On 'Em

Meiri helv. snillingurinn þessi drengur.  Af því nýjasta frá Eminem... Refill verður aukadiskur með nýrri útgáfu af Relapse.


Lil Boosie - Gin In My Cup

This one's for Eazy.  Bara af því það er flöskudagur.  G&T á kantinum.


Air Jordan III Silver Anniversary White Collection

Dopeness...

air-jordan-silver-collection-part-3-4

Allt safnið:  Part 1 - Part 2 - Part 3


Souls Of Mischief - Proper Aim (Video)

Hver sagði að hip-hop væri dautt?!!...


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband