Garnett og Nazr Mohammed nuddast saman
3.12.2009
Nauh! Garnett að böggast í einhverjum sem er álíka stór og hann.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvar endar þetta?!
2.12.2009
LeBron með skot yfir allan völlinn með (amerískum) fótbolta! Ekkert nema net!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lamar Odom smettar Hilton Armstrong
2.12.2009
Khloe hlýtur að hafa gefið honum eitthvað extra fyrir þessa troðslu eftir leikinn. Vel gert hjá O-Dogg.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Adidas TS Cut Creator
2.12.2009
Það hlýtur að vera þotuhreyfill þarna einhvers staðar...
Kicks | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá verðum við að rifja upp þetta hrikalegasta krossóver sem ég séð. Enginn smá varnarmaður sem hann er með þarna á sér, sem er líka 6 tommum hærri en hann. Í þessu myndbandi sést líka annað sjónarhorn þar sem sést að Jordan varðist þessu eins vel og mögulegt var.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ron Artest drakk koníak í hálfleik
2.12.2009
Í næsta tölublaði Sporting News verður birt viðtal við Ron Artest þar sem hann opnar pandóru-boxið sitt. Blaðið kemur út 7. des og það verður að finna meðal annars þetta:
When playing for Chicago Bulls: "I used to drink Hennessy at halftime, I (kept it) in my locker. I'd just walk to the liquor store (near the stadium) and get it."
On the Rockets' loss to the Lakers in the 2009 Western Conference semifinals: "(Referee) Joey Crawford basically said, 'Who cares about the Houston Rockets? Kobe Bryant is on the floor.'"
On accepting a role in Bryant's supporting cast: "It's weird because people don't think about the whole basketball game. There's offense: Kobe averages 30 and is a great offensive player. Then you have defense. So on defense, now I have my supporting cast. I'm one of the best defenders to ever play basketball, so I'm still the first option on defense."
On his feelings toward Ben Wallace, the Pistons center whose altercation with Artest touched off the melee in Detroit: "I see Ben, I'm on my guard now. I'm always in the mood to fight him. I'll get suspended 10 games, 15 games (because) I'll just fight him right there. It won't go into the stands."
HookUp: Sportning News
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Iverson kominn heim í heiðardalinn
2.12.2009
Allen Iverson hefur samið við Philadelphia 76ers og verður klár í slaginn á mánudaginn þegar Philly mætir öðrum gömlum félögum Iverson, Denver Nuggets.
Philadelphia, Pa. December 2, 2009 Philadelphia 76ers President and General Manager Ed Stefanski announced today that the team has agreed to terms with free agent guard Allen Iverson. As per team policy, terms of the deal were not disclosed. Iverson, the first overall pick by the Sixers in the 1996 NBA Draft, played 10-plus seasons in Philadelphia and ranks second in franchise history in scoring.
HookUp: Sixers.com
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mistah FAB lýsir betur en Stu Lantz
2.12.2009
Rapparinn Mistah F.A.B. frá San Francisco sat aðeins of nálægt sjónvarpsteyminu sem lýsti leik Golden State Warriors og Los Angeles Lakers um daginn. Átti nokkra vel valda frasa til að kalla inn á völlinn eins og "Run it up, Kardashian!" til Lamar Odom og margar fleiri hillarious línur. Vel þess virði að renna í gegnum allar 9 mínúturnar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Dómnefnd þjálfara og leikmanna hefur útnefnd Kobe Bryant sem klárasta körfuboltaleikmanninn í NBA deildinni - þ.e. að hann hafi hæstu körfubolta-greindavísitöluna eða "Basketball IQ". Svona raðaðist listinn upp annars:
- Kobe Bryant, Los Angeles Lakers
- Jason Kidd, Dallas Mavericks
- Steve Nash, Phoenix Suns
- Chris Paul, New Orleans Hornets
- LeBron James, Cleveland Cavaliers
HookUp: NewsOK.com
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Looking at the numbers, here are the statistical advantages that Jennings has over Reke:
- 21.8 points per game to Evans 18.8 per contest.
- 5.7 assists per game to Evans 4.7 passes for scores every game.
- 50% three-point shooting to Evans 32.3%.Now, here are the areas that Evans excels over Jennings:
- 44.6% from the field compared to Jennings 42.8%.
- 46.5% on two-point shots compared to 41.5% for Jennings.
- 5.0 rebounds per game to Jennings 4.0 per contest.
- 1.33 steals per game to Jennings 1.18 thefts per night.
- 79% from the free throw line to Jennings 77.4%.
- Evans gets to the line 5.4 times per game with Jennings getting there 4.4 times per game.
- 3.2 turnovers per game compared to Jennings 3.31.
- And Tyreke Evans actually plays pretty good defense against multiple positions while Jennings plays adequate at best defense while gambling in the passing lanes and reaching more than Monta Ellis.
HookUp: CowBellKingdom.com
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Monta Ellis grillar Dallas Mavericks
2.12.2009
Nokkuð gott myndband sem greinir hvernig eitt lakasta liðið í deildinni, Golden State Warriors tókst að knýja fram niðurlægjandi sigur á einu besta liði vesturdeildarinnar, Dallas Mavericks - á þeirra eigin heimavelli. Monta Ellis fór á kostum með 37 stig og 8 stoðsendingar. Ellis setti líka 45 á Indiana um daginn svo hann er sjóðheitur þessa dagana.
Aðeins 6 leikmenn Warriors spiluðu þetta kvöld og spiluðu Ellis, Morrow og Radmanovic allar 48 mínúturnar. Nokkuð gott afrek að mínu mati með ekki dýpri mannskap en þetta.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jordan Farmar með blokk a'la King James
1.12.2009
Takið eftir því hvernig myndatökumaðurinn eltir Shannon Brown á bekkinn eftir þessi mögnuðu tilþrif. Þeir hafa hugsað: "Dumbo Farmar með blokk?!! Naaaah! Þetta hlýtur að hafa verið Shannon Brown! Kameruna á hann."
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sixers bjóða Iverson samning
1.12.2009
PHILADELPHIA -- Allen Iverson and the Philadelphia 76ers are closer to a reunion.
A person with knowledge of the contract talks says the Sixers offered a one-year, non-guaranteed contract to Iverson on Tuesday. The person spoke to The Associated Press on condition of anonymity because the contract talks had not been made public.
Iverson, his agent and business manager met with team president Ed Stefanski, coach Eddie Jordan and two other members of the organization Monday during the first formal meeting between the Sixers and their former MVP.
Varla getur það versnað... alla vega á maður erfitt með að trúa því eftir að hafa séð þetta.
HookUp: ESPN.com
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)