20 mínútna körfubolti
16.1.2010
Hvenćr í ósköpunum ćtlar liđiđ mitt, Íţróttafélag Reykjavíkur ađ átta sig á ţví ađ körfuboltaleikur spannar 40 mínútur af leiktíma?! Ţetta er ţví miđur vandamál sem plagađ hefur liđiđ í mörg ár. Leikinn er körfubolti í 2x10 mínútur, fariđ inn í hálfleik og menn mćta svo ekki inn á völlinn eftir ţađ.
Ţetta var nákvćmlega meiniđ í leik ÍR gegn KR í gćrkvöldi. Menn mćttu ţokkalega sprćkir í fyrri hálfleik, ţó mér hafi fundist ţeir leika undir getu. Menn fóru í hálfleik 6 stigum undir, og leikurinn enn opinn. Ţví nćst mćta menn algjörlega sofandi út á völlinn, sáttir viđ ađ klára hálfan leik međ litlum mun og ákveđa ađ pakka bara saman og kveđja. KR gersamlega niđurlćgđi ÍR-inga á sem verstan hátt. Trođslur hćgri vinstri, yfir hausa og í andlit. Leikmenn ÍR báru endalausa og óverđskuldađa virđingu fyrir andstćđingum sínum. Ekki var sú virđing endurgoldin ţví KR óđ yfir heimaliđiđ á skítugum skónum. Dómgćslan var samt skelfileg í ţessum leik og jafn reyndum dómurum og flautuđu ţennan leik ekki til sóma. Ţađ er hins vegar engan veginn afsökun fyrir skelfilegum leik ÍR liđsins í seinni hálfleik ţessa leiks.
Kamán gćs... rífa ţetta helvíti upp hérna fyrir voriđ.
P.s. ég skora á Sport TV ađ taka hćlćts úr ţessum leikjum sem ţeir senda beint út, ţá á ég viđ jafnvel samantekt eins og NBA.com gerir og t.d. flottustu tilţrifin, og skelli ţeim á YouTube. Ţađ er allt of oft sem frábćr tilţrif í IE deildinni verđa ađ engu vegna ţess ađ ţau voru ekki fest á myndband og fá ţví enga dreifingu.
Mynd: Karfan.is
![]() |
KR burstađi ÍR 103:76 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkur: Iceland Express deildin | Breytt s.d. kl. 13:41 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er nauđsynlegt ađ fá klippur úr ţessum leik. Man ekki eftir körfuboltaleik á Íslandi ţar sem jafn margar trođslur hafa sést.
Jón Orri međ 4 alvöru-trölla-miđherja-trođslur. Semaj međ 3 trođslur, ţar af eina yfir hálft ÍR-liđiđ og ađ lokum 16 ára gutti, Kristófer Acox sem tróđ međ tilţrifum á lokamínútu leiksins.
Dóri (IP-tala skráđ) 16.1.2010 kl. 15:17
einmitt, kreiva klippur úr ţessu
Grétar (IP-tala skráđ) 16.1.2010 kl. 15:51
Ómar Ingi, 16.1.2010 kl. 17:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.