Færsluflokkur: NBA
Þessi drengur er svo mikill snillingur...
Svo finnst mér alveg magnað að heyra þetta "fagfólk" sem fær greitt fyrir að tala um körfubolta túlka þess ummæli eins og Noah hafi beinlínis verið að hvarta yfir einelti frá KG. Hann er að grínast, hálfvitarnir ykkar! Þekkiði manninn ekkert?!
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fáránlegur íþróttamaður þessi drengur
12.11.2010
Shannon Brown kann að troða. Liðið hans tapaði samt fyrsta leiknum sínum í gær. Skrifast að einhverju leyti á 10/32 nýtingu Kobe Bryant í leiknum.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fyrsta þrenna John Wall
11.11.2010
19 stig, 13 stoðsendingar og 10 fráköst...
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
David Lee lemur tennur úr Wilson Chandler
11.11.2010
David Lee setti ekki aðeins 28 stig og reif niður 10 fráköst í heimkomuleik sínum til New York í gær, heldur ollaði tennurnar úr Wilson Chandler í leiðinni. Warriors unnu leikinn 122-117.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Minnir mikið á þegar Wade stappaði á Varejao í fyrra...
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bogut klárar það sem hann byrjaði
10.11.2010
Vel gert hjá strákunum... Stoudemire hefði nú getað hindrað þetta hefði hann drullað sér strax í vörn og sleppt því að tuða í dómurunum.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikið var talað um að Miami Heat myndu jafna eða jafnvel bæta met Chicago Bulls 1996 yfir flesta sigurleiki á heilu tímabili eða 72 sigurleiki. Nú hafa Heat tapað þremur leikjum af þeim átta sem liðið hefur spilað og sýnir enn sem komið er enga tilburði til að ógna þessu meti. Lakers hins vegar hafa nú unnið alla þá átta leiki sem liðið hefur spilað og virðist vera að smella vel saman, en þjálfari liðsins, Phil Jackson er alveg á jörðinni þegar það berst í tal að slá þetta met:
"That really happened with the team in '95-96. They knew how to blow teams out and put them away in the early part of the second period. Everything kind of fell into place for us, also.
"We went on a long road trip and three of the five teams or eight teams we played on that road trip had injuries to players who were important players. We won seven out of eight games on that road trip. Things like that happened."
Jackson said his Michael Jordan-led Bulls teams of the 1990 s were extremely competitive, as evidenced by their ability to shut down teams with a suffocating defense. He doesn't quite see the same defensive commitment from the current Lakers team.
Ouch...
HookUp: Daily News
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
New Orleans Hornets eru enn taplausir
10.11.2010
Hvað er Emeka Okafor að éta þessa dagana? Drengurinn er bara loksins að spila eftir væntingum.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bill Walker treður í andlitið á Andrew Bogut
10.11.2010
Eina karfan hans í leiknum. Damn! Take that, Auzzie.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)