Færsluflokkur: NBA

Af hverju skeit Arenas í skóinn hans Blatche

Nei, ég er ekki að grínast með þessa fyrirsögn...


Fylgjast með, dómari!


Utah Jazz eru kommbakk lið ársins

Fjórða leikinn í röð ná Utah Jazz að vinna upp +10 stiga mun í seinni hálfleik til að vinna leik.  Nú síðast á móti Atlanta Hawks.  Never sleep on Utah.  Djöfull er D-Will annars góður.


K-Love með 31 stig og 31 frákast

Fyrsta plús 30-30 performans síðan 1982.  Vel gert hjá hvíta stráknum.  Af hverju er ég samt ekki hissa á að þetta gerist á móti New York Knicks?


Ekki allur vindur farinn úr Iggy

Sæll!


LeBron kennir þjálfaranum um tapið gegn Boston

Mikið held ég að það sé leiðinlegt að þjálfa þetta lið núna.  LeBron James virðist eiga mjög erfitt með að taka ábyrgð því sem illa fer og skellir skuldinni á Eric Spoelstra þjálfara þar sem hann lét hann spila 44 mínútur í leiknum gegn Boston.  Eðlilegt?

 Þessi myndasyrpa er BTW alveg fáránlega fyndin!


Troða yfir overpaid sultu

6a01156f2c3287970c013488eb30ce970c-450wi


Svífa

bulls3


Diss.is

piece_tweet


Rajon Rondo treður í smettið á Chris Bosh

Skelfilegur varnarleikur hjá Heat!  Allir standa kyrrir og horfa á.  Bosh náði meira að segja að smella nokkrum ljósmyndum af áður en hann fékk draslið á Rondo í grímuna.  Ef Riley ætlar að næla sér í annan titil til Miami þarf hann að treida þessum pappakassa út fyrir einhvern alvöru big man í teiginn.  Það er bara pínlegt að horfa upp á þetta.

Heat hafa nú tapað fjórum leikjum í vetur.  Þessi töp skrifast að mínu mati á þrennt:  a) liðið ekki nógu vel mannað.  Jú, það vantar Mike Miller sem á að vera ógnin að utan en það hefu r sýnt sig að þeir láta auðveldlega henda sér úr teignum.  b) undirbúningur liðsins ekki nægur og ekki tekinn alvarlega í sumar.  c) öll betri lið deildarinnar muni leggja allt kapp á að sigra þetta lið, hvað sem það kostar - bara sem statement.

Skelfileg frammistaða Bosh verður að teljast faktor auk þess að hann hefur viðurkennt það að hann sé hreinlega úti að skíta oft þarna á vellinum.  "RuPaul of Big Men" nafnið sem Shaq gaf honum fyrir skömmu virðist eiga sífellt betur við.  Tölurnar tala sínu máli:

Meðaltal í tapleikjum með Miami Heat:
37,3 mín; 13,8 stig; 6,3 fráköst og 1,2 blokk
Meðaltal í sigurleikjum með Miami Heat:
30,8 mín; 15,6 stig; 5,8 fráköst og 1,4 blokk
Meðaltal á ferlinum:
36,9 mín; 20,1 stig; 9,3 fráköst og 1,2 blokk.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband