Færsluflokkur: Íþróttir
Turk má greinilega ekki taka þrista nema SVG sé búinn að teikna þá upp áður...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað sagði Kobe við LeBron?
27.12.2010
Þeir sem sáu leikinn milli Lakers og Heat á jóladagskvöld hafa eflaust tekið eftir orðaskiptum milli Kobe og LeBron í lok fyrri hálfleiks eftir sóknarvillu sem dæmd var á Kobe.
Sumir segja að hann hafi sagt "I'm a champ... I'm a fucking champ" og gefið LeBron í skyn að þrátt fyrir slakan leik þarna á móti þríeykinu stóra frá Miami þá væri hann enn ríkjandi meistari og væri með nokkra málma á fingrum ólíkt LeBron. Aðrir telja hann hafa einfaldlega sagt "Great job... great fucking job" og LeBron svarað til baka "You frustrated?"
Þó hið fyrra hafi mun meira skemmtanagildi hallast ég þó að því síðara. Hvað haldið þið?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þetta gerðist á jóladag fyrir 26 árum
25.12.2010
Knicks-maðurinn Bernard King setti 60 stig á New Jersey Nets. Hæsta skor í Madison Square Garden og met sem stóð allt þar til Kobe Bryant skoraði þar 61 stig í febrúar 2009. Stendur þó enn sem hæsta skor frá Knicks leikmanni í MSG. Nú treysti ég á að Derrick Rose setji 62 þar í kvöld.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sleppur úr haldi Zen meistarans, stekkur yfir fullt af svörtum snákum, fjólublár geisli..... hmmm, Miami Heat vs. LA Lakers í kvöld anyone?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)