Færsluflokkur: Fönný sjitt
Mistah FAB lýsir betur en Stu Lantz
2.12.2009
Rapparinn Mistah F.A.B. frá San Francisco sat aðeins of nálægt sjónvarpsteyminu sem lýsti leik Golden State Warriors og Los Angeles Lakers um daginn. Átti nokkra vel valda frasa til að kalla inn á völlinn eins og "Run it up, Kardashian!" til Lamar Odom og margar fleiri hillarious línur. Vel þess virði að renna í gegnum allar 9 mínúturnar.
Gömul Nike auglýsing með Kevin Garnett
27.11.2009
Tékkið á "whuzzup dogg" á 0:34... hehehe.
Bara af því það er föstudagur...
6.11.2009
Ein hlaupabrettisklassík. Þessir eru nettir á því. Taka smá dans og crip walk og hoppa svo bara á hlaupabrettið á fullum hraða. Lætur sig svo ekki muna mikið um það að fljúga á hausinn heldur crip walkar bara aðeins meira. Takið eftir skónum.
Dude n' Nem - McDonald's Song
3.11.2009
Damn... þessir gaurar kunna að tríta skvísurnar. Er þetta nokkuð Nem Sovic?
Ask Propecia The Crack Hoe
2.10.2009
Hún er alltaf hress hún Propecia og leiðbeinir fólki með vandamál sín...
Ron Artest með símann opinn núna
7.8.2009
Hann vill heyra í þér... (+1) 832-260-8192. Whuss poppin'?!