Færsluflokkur: Bílar og akstur
Þessi dolla er náttla bara eitthvað rugl... Nánast allur bíllinn er úr trefjablöndu, 5,5l supercharged V8 sem skilar 640 hestöflum, 3,6 sek í 100 km/klst, 10,2 sek í 200 km/klst og 21,4 sek í 300 km/klst. Mældur hámarkshraði 337 km/klst. Róóóólegur MJ. Bíllinn er hins vegar þinn fyrir litlar 48,5 milljónir íslenskar. Nú er bara að leggja inn tilboð á eBay.
Birdman splæsir í einn Bugatti Veyron
13.8.2010
Illa farið með fallegan bíl. Hann er alltaf svo skakkur að ég spái því að þessi bíll endi svona.
Nýlið ársins í fyrra var nýlega handtekinn fyrir of hraðan og glæfralegan asktur á þjóðvegum Kaliforníu. Spændi þar um á fjólubláum Mercedes Benz á þriðja hundraðinu. Hann mældist hæst á um 210 km/klst, allt með hjálp lögregluþyrlu. Evans mótmælti ekki kærum (skil ekki af hverju... einmitt) og fékk einhverja samfélagsþjónustu í dóm.
Myndband af akstri Evans og handtökunni hér að neðan.
Bentley Continental Ultrasports 702
6.5.2010
Hvað verður langt þar til einhver NBA leikmaðurinn húkkar upp einn svona. 620 hestar úr 6 lítra V12 með tveim túrbínum. Sick.
HookUp: AutoBlog.com
Sérhannað Ducati 999 mótorhjól fyrir MJ
4.11.2009
Menn eins og Michael Jordan sennilega kaupa nánast ekkert beint upp úr kassanum. Köstum meid fyrir kjellinn!
Michael Jordan MotorSports
3.11.2009
MJ situr ekki auðum höndum þessa dagana og er nú kominn með sitt eigið akstursíþróttalið sem keppir á mótorhjólum. Hér sjáum við umfjöllun um útgáfu af Air Jordan 6 Rings skónum sem hönnuð var sérstaklega fyrir liðið.
Exemplify the achievements of a legendary athlete, the popular Air Jordan 6 Rings highlight the championships amassed by one of the greatest basketball player ever. Recently, Jordan Brand and Nike furnished the same badge of honor to members of the Michael Jordan Motorsports. Worn off and around the track by team members, including riders Aaron Yate, on #23 Jordan-Suzuki American Superbike and Geoff May on #54 National Guard-Jordan Suzuki American Superbike, the Air Jordan 6 Rings - Michael Jordan Motorsports Editions feature the identical technical elements, including full Air-Sole unit and black rubber outsole, on a white-on-white leather upper. The inner lining is treated with an all-over pattern of iconic cracked cement/elephant print, a coordination to the teams racing motorcycles and uniforms.
HookUp: Freshness
Ferrari 458 Italia
19.9.2009
Insanity á fjórum hjólum... 562 hestafla, 4,5 lítra V8 sem kemur honum úr 0 í 100 km/klst á aðeins 3,4 sek og hámarkshraða í nettum 325 km/klst. 7 gíra skipting í stýrinu.
Líkurnar á að eitthvað verði úr því eru hverfandi samkvæmt þessu myndbandi...