Færsluflokkur: Bílar og akstur
Lamborghini Reventon Roadster
13.9.2009
Nýlega láku út myndir af nýrri útgáfu af Lamborghini Reventon Roadster. Aðeins 20 kvikindi verða framleidd af þessum bad boy. 6,5 lítra V12 ruddi sem knýr þennan grip áfram. 640 hestöfl, 3,4 í hundraðið og hámarkshraði allt að 340 km/klst. Boddýið allt úr trefjablöndu og hannað með áhrifum frá F117 Nighthawk Stealth Fighter. Lúkkar dáldið eins og F117 meets Batmobile úr Batman Begins og The Dark Knight. Verðmiðinn litlar 210 milljónir á gengi dagsins.
Meira á Likecool.com
Dodge Challenger SRT á 22" felgum frá helvíti... Sex lítra V8 Hemi sem púllar 425 hestöfl og er litlar 5 sekúndur í 100 km/klst. Insane...
Mjög svipaður og sá sem Hedu Turkoglu á...
Snoop Dogg's Lakers Low Rider
3.7.2009
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 08:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
King James rúllar á Ferrari 430 Spider
21.6.2009
Köstum meid fyrir kjeddlin... Er samt ekki guðlast að skipta úr Ferrari-hestinum fyrir LJ23 merki? Þetta er samt skruggukerra hjá stráknum sem hann fékk í fyrra. Grunnverðið á svona gaur er um $200 þús og eflaust breytingar upp á einhverja $50 þús en það er samtals rétt tæplega vikulaunin hans frá Cavs í fyrra.
Gortat keyrir um á 800 hestafla BMW M5
12.6.2009
"Dwight has a $300,000 car with 600 horsepower. I have a $150,000 car with 800 horsepower,'' he said. "Mine is like an airplane. It's something I've always wanted. I probably have the fastest car in Florida, maybe in the NBA.''
HookUp: FanHouse.com
1.000 hestöfl!!
17.5.2009
Fyrir gírolíuhausana þarna úti. Buick Grand National með tvær massífar túrbínur skellir sér á Dyno-inn og bræðir úr honum. Mælist rétt um eitt þúsund hestöfl rétt áður en hann bræðir úr græjunni. Takið eftir þegar túrbínurnar kikka inn af fullum krafti (1:17)...
![]() |
Tekinn á 194 km hraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bugatti Veyron
22.1.2009
Svona bíll var í bílakjallaranum hjá strákunum í Landsanum í Lúx. Stykkið fer víst á yfir 1,5 milljón evra sem jafngildir víst eitthvað um 200 íslenskar kúlur. Rólegur með verðið, en þetta er að vísu enginn Yaris og snillingarnir í Top Gear sýna okkur það í þessu myndbandi. Þar keyra þeir gripinn upp í hæsta mögulegan hraða eða 407 km/klst. Geðsýki.
T-Mac er að selja klósett-bláa Bensinn sem Xzibit og West Coast Customs pimpuðu fyrir hann í einum að Pimp My Ride þáttunum. Köstummeid fyrir kjellinn! Hvað er í gangi með litinn?! Annars er þetta massakerra, V12, DVD, Gucci áklæði og eitthvað meira rugl.