Fćrsluflokkur: Tónlist
Ţađ var bara einfaldlega kominn tími á ţetta hérna. Ég og Eazy félagi minn sérpöntuđum í einhverri plötubúđinni, tvö eintök af disknum Sex Packets međ Digital Underground fyrir rétt um 20 árum til ţess eins ađ fá ţetta eina lag í spilarann. Ţetta lag er klárlega á topp10 yfir best-ever HipHop lög hjá mér. Platan er einnig skyldueign fyrir ţá sem fíla eđa vilja kynna sér old-school rapp.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţađ er nú einhver Dr. Dre lykt af ţessu lagi. En ţetta bangar mjög vel.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Da Smoothest. Tekiđ af Notorious BIG tribute mixtape eftir Cookin' Soul.
http://www.myspace.com/cookinsoul
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Brother Ali - Uncle Sam Goddamn
13.3.2009
Tell'em Ali! Eitt gamalt fyrir Spíttis Claessen og Vivid Handle.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)