Færsluflokkur: Tónlist
Retro Emmcee: Pharcyde - Ya Mama
26.3.2009
Um daginn fór ég að rifja upp fyndin móment á körfuboltavellinum og nefndi eitt þegar Márus Arnarson, sem lék með ÍR hér í den, var með smá trash talk við Sandy Anderson hjá Þór Ak fyrir um 15 árum síðan. Þetta lag er í raun kveikjan að því öllu. Lag sem við Eazy hlustuðum mikið á bekk in ðe mekk. Hlusta vel á textann, Trausti.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mos Def - Words
25.3.2009
Þetta er snillingur... Bara til að minna okkur á að Ecstatic kemur í vor.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Black Skeptik - Rent ft. KRS-One (Video)
24.3.2009
Þessi gaur er frekar slappur en KRS-One kemur þarna inn og neglir þetta algerlega. Old school will never die...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ciara - Fantasy Ride (Cover Art)
23.3.2009
Tónlist | Breytt 24.3.2009 kl. 00:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eih hóms!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)