Hvítir menn að troða

Veit ekki með ykkur en þetta er eitt það lúðalegasta og jafnframt það fyndasta sem ég hef séð í körfuboltaleik.  Jafnvel fyndnara en að sjá Dóra snúð detta á hnén eða þegar Márus fór að tala skít við Sandy Anderson hjá Þór Ak. haustið '94.  Sagði m.a. við hann "Ya mama got a glass eye with a fish in it"....  Anyway, behold...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessir bölvaðir bleiknefjar, þeir hafa ekkert í körfu að gera!

Trautman (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 17:40

2 identicon

Þessi setning sem Márus sagði við Sandy er ein sú besta sem ég hef séð. Féllu einhverjir fleiri gullmolar í þessu trash-talki?

Trausti Stefánsson (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 16:58

3 Smámynd: Emmcee

Já, það flugu einhverjar fleiri línur þarna, man þær ekki allar.  Þessi sat bara alltaf eftir hjá manni.  Lá í hláturskrampa á bekknum allan leikinn.  Annars er þetta lína úr lagi sem við Eazy hlustuðum mikið á bekk in ðe mekk, "Ya Mama" með Pharcyde.  Frábært lag!  Þarf að skella því inn hérna.

Emmcee, 26.3.2009 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband