Færsluflokkur: Bloggar
Flugeldasýning a'la Emmcee
31.12.2009
Emmcee kveður árið með viðeigandi hætti: Top 100 (non-NBA) troðslur EVER. Ég vil þakka ykkur sem hingað koma reglulega fyrir virkilega skemmtilegt körfuboltaár og vonast til að sjá ykkur sem flest hér á komandi ári. Peace!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Ný könnun
31.5.2009
Nú er bara að spá í spilin og segja mér hverjir þið teljið muni hampa NBA meistaratitlinum í næsta mánuði og þá í hve mörgum leikjum. Könnunin er hér í vinstri dálknum.
- emm
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ný skoðanakönnun
29.5.2009
Hvet ykkur til að taka þátt í skoðanakönnuninni hérna til vinstri þar sem ég vil kanna hug manna um stöðu Cleveland Cavaliers í úrlslitakeppninni núna. Vildi bjóða upp á fleiri svarmöguleika en bara "já" og "nei" til að fá ítarlegri niðurstöður. Ef þið hafið svar sem ykkur finnst ekki vera í valmöguleikunum skellið því bara hér í athugasemdir.
- emm
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Brjálaðir baunar á Nørrebro
26.2.2009
Shoutouts to my man T-Money sem er ljósmyndari hjá BT í Danmörku. Hann rétt slapp um daginn frá morðóðum arabaklíkum á Nørrebro eftir að hann reyndi að ná myndum af bardögum sem höfðu geysað þar. Þeir voru ekki að fíla það, kölluðu hann "lortefotograf" og ætluðu að banka aðeins í hann eða jafnvel eitthvað meira. T-Money rétt slapp í bílinn sinn með þá á eftir og rétt náði að spæna af stað áður en illa fór. Crazy-ass shit. Óþarfi að kalla hann "lortefotograf".
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Að skjóta sig í fótinn
2.12.2008
Máltakið á kannski ekki hér við í upprunalegri merkingu en þetta myndband gefur því nýja. Hér er lögreglumaður að sýna krökkum í skóla vopn og hvernig á að fara með þau. Sumir ættu þó að hlusta á eigin predikanir, en hann er ekki fyrr búinn að sleppa orðunum "I'm the only one in this room professional enough to carry this Glock 40" þegar hann hleypir af skoti í lærið á sér. Gaurinn er þó það mikill nagli að hann heldur fyrirlestrinum áfram þrátt fyrir þessa "smávægilegu" uppákomu. Krökkunum er hins vegar hætt að lítast á blikuna þegar rífur upp M16 sjálfvirkan riffil til að sýna þeim.
Ráðist á lögreglumann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)