Barbosa ökklabrýtur Iguodala

Straight filthy...

Í betri gæðum hérna.


Shaq skoðar Boston


K-Love in Da House!


Þeir geta líka troðið í Englandi

Er það annars bara ég eða er hringurinn aðeins lægri þarna?


Einhver farinn að hlakka til að sjá þennan mann í nýjum búning?


Jay-Z & Kanye West collabo í burðarliðnum

Þetta gæti orðið interesting...

20100826-KANYEJAYZ


Like father, like son

Pabbi Kobe Bryant, Joe "Jellybean" Bryant sýnir okkur hvernig þetta var gert back in the day.  Ekki ósvipað því þegar sonurinn smellti í grillið á D-12 hér um árið.


Þessi 11 ára drengur er í RUGLINU


Scalabrainy

Ein klassík úr The Brian Scalabrine Highlight Reel...


Hvað verður um Vince Carter?

Það er engum blöðum um það að fletta að Vince Carter hefur átt glæsilegan feril að undanskilinni þeirri staðreynd að hann hefur ekki enn unnið til meistaratitils.  Leikmaður ríkari á líkamlegum hæfileikum en Vince Carter er vandfundinn.  Útlit var fyrir að Carter fengi tækifæri til að bæta við þessum eina bita í pússlið sem vantaði fyrir síðasta tímabil þegar honum var skipt til Orlando Magic, sem höfðu farið alla leið í úrslitin gegn Lakers það sumar.  Þrátt fyrir að vera í einu allra besta liði sem hann hefur spilað með virtist honum ganga oft á tíðum illa að finna taktinn með því, þó hann hafi átt stórkostlega leiki þess á milli.  Tölurnar hans voru samt alls ekki skelfilegar, m.t.t. þess að hann spilaði töluvert færri mínútur, eða 7 mínútur frá career meðaltali.  Það var samt eitthvað sem var ekki að virka.  Vonbrigðin náðu þó hámarki þegar hann púllaði Nick Anderson á þetta og tjókaði á línunni á ögurstundu í leik 2 í úrslitum austursins gegn Boston Celtics í vor - leikur sem Orlando hreinlega varð að vinna.  Carter nánast hvarf eftir það og Magic voru sendir heim eftir 6 leiki.  Orlando unnu samt 2 af þessum 6 leikjum þar sem Carter spilaði 30 og 25 mínútur.

Carter skortir ekki hæfileikana.  Manni finnst samt eins og hann skorti hugarfarið - winners mentality, killer instinct eða hvað sem þið viljið kalla það.  Nú er þessi magnaði leikmaður orðinn trade bait fyrir Orlando með risastórann samning sem rennur út 2012 (2011/12 árið er reyndar með valréttarákvæði fyrir liðið (e. team option) upp á $18M sem ég stórefast að eitthvað lið muni nýta sér, svo hann getur verið laus undan samningi eftir næsta tímabil).  Carter hefur t.d. verið nefndur í mögulegum pakka sem Orlando gæti sent til Denver fyrir Carmelo Anthony.  Allar líkur benda til þess að Vince Carter verður kominn með nýtt heimili áður en febrúarmánuður nk. er liðinn.

Kíkið á þessa ótrúlega mögnuðu samantekt MaxaMillion711 á síðasta tímabili Vince Carter hjá Orlando Magic... í þremur hlutum og 38 mínútum.


The ILLZ - Ode to New York (Video)

Þessi snillingur...


Hressir þarna í Serbíu

Og þetta átti að vera "vináttuleikur"


BlazRoca - Elskum þessar mellur ft. Emmsjé Gauti (Video)

Finally... 


Stick it to the G-Man

Búið að reyna að banna lagið út um allt og hvar annars staðar að frumsýna myndbandið en akkúrat þarna?


Nas & Paul Rodriguez - Nike SB auglýsing


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband