Skotið sem tryggði Spurs sigurinn
5.1.2009
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
LeBron vs. Kobe - Hvor er betri?
1.1.2009
30. des, á 24 ára afmæli LeBron James, hélt NBA-TV 24 tíma Lebron James marathon. Þe. dagskráin snérist aðeins um King James í heilan sólarhring. Þar var meðal annars rætt hvor væri betri overall, LeBron eða Kobe. Tékkið á þessu:
Hvað finnst ykkur? Hvor þeirra er betri?
![]() |
Stórsigur Orlando í Chicago |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
NBA dómarar í ruglinu - part 2
1.1.2009
Portland Trail Blazers fá að spila eina sókn gegn Boston Celtics með 6 menn inni á vellinum gegn 5 leikmönnum Celtics.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
NBA dómarar í ruglinu - part 1
1.1.2009
Reggie Evans fær tæknivillu fyrir að rassskella Kyle Korver.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hann hefur ekki púllað svona troðslu í leik mjög lengi...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gleðilegt nýtt ár!
31.12.2008
Endum árið með veglegri flugeldasýningu NBA style. Topp 40 troðslur 2007-2008 tímabilsins. Enjoy.
![]() |
Þriðja tap Boston á vesturströndinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
And the Oscar goes to...
30.12.2008
Andrei Kirilenko fyrir þetta fáránlega flopp á Nowitzki.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Pitbull - Krazy ft. Lil Jon (Official Video)
29.12.2008
Heyrði þetta lag um daginn og er búinn að vera með það á heilanum síðan...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Air Jordan II: Eminem "The Way I Am"
28.12.2008

Lífstíll | Breytt 29.12.2008 kl. 07:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Keppendur í All-Star troðslukeppninni 2009
28.12.2008
Dwight Howard mun verja titilinn 14. feb auk þess sem önnur kunnugleg andlit munu taka þátt. Hvort Howard komi með einhverja nýja ofurhetju í húsið er óvíst en hann verður með eitthvað spennandi í pokahorninu ef eitthvað er að marka orð umboðsmanns hans:
Hes going to be in it. Hes got a few things he can bring out new dunks. Theres what were calling The Orlando Two-Step.
The Orlando Two-Step?!! Þetta verður klárlega mjög forvitnilegt að sjá þegar að kemur.
Þátttakendur þetta árið verða annars:
Dwight Howard
Rudy Gay
Nate Robinson
Um fjórða og síðasta sætið í keppninni verður hægt að kjósa í en þeir sem eru í boði eru þessir:
Joe Alexander
Rudy Fernandez
Russell Westbrook
Þið getið kosið hér ef þið eruð með NBA All Access aðgang. Hver haldið þið annars að vinni þessa keppni?
![]() |
Tveir tvíframlengdir í NBA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)