Er Paul Pierce Superman?

Það finnst Kevin Garnett alla vega.  Getur annars verið að KG tali fyrir Cartman í South Park?


Andlitssnyrting dagsins...

Earl Clark stappar í grímuna á Luke Harangody.  Þetta er straight filthy.  Gaurarnir sem lýsa leiknum vilja fá leikhlé bara til að geta séð þetta ofbeldi aftur.

Hefur einhver haldið tölfræði yfir hversu oft big-white-guy fær troðslu í grillið?


Stoðsending ársins?

Jeff Teague hjá Wake Forest neglir boltanum til Al-Farouq Aminu fyrir auðveldan tvist.  Þetta er bara rugl. 

Þessi strákur átti líka eina af mögnuðustu troðslum ársins í háskólaboltanum í fyrra.


Darius Miles og körfuhringurinn

Hver ert þú og hvað hefurðu gert við Darius Miles?  Þessi gaur tróð einu sinni eins og geðsjúklingur, en gat nánast ekkert annað.  Nú er hann dottinn í Von Wafer syndromið að láta hringinn blokka sig.  Hvað er þá eftir?  Skráið 2 blokk á hringinn fyrir þetta síson.  Þetta er bara hlægilegt.


Steve Nash til Toronto?

Það ganga sögusagnir um deildina að Toronto sé að reyna að hreinsa til fyrir Steve Nash þegar samningurinn hans rennur út.

"Steve Nash already has been talking about finishing his career (his contract expires in 2010) in New York or back home in Canada. Why not sooner? I've heard speculation about such a possibility around the NBA. It's an intriguing proposition. The Suns start to look beyond Shaq now with the idea of building around Amare Stoudemire. While the Raptors push to get back in serious playoff contention to try to persuade Chris Bosh to resign. Toronto reportedly has been anxious to trade, but really has little of great value. Here's the deal and while bold, it could respond to both teams' desires. Nash, Leandro Barbosa and Robin Lopez for Jose Calderon, Andrea Bargnani, Anthony Parker and Jason Kopono and perhaps Jamario Moon to equalize salaries."

Hookup:  FanNation

Annars um Rockets-Lakers leikinn, þá stendur upp úr fyrir mér að sjá Yao Ming skeina sér á Bynum og Gasol.  Von Wafer (sem bæðevei lét körfuhringinn blokka sig um daginn) hafi skorað 23 stig, og jafnvel látið Kobe finna fyrir því annað slagið.  "Any time you play against somebody who was either traded or left the ballclub, they have extra incentive" sagði Kobe um Wafer eftir leikinn en starfsmaður Lakers nr. 24 kláraði með 33 kvikindi og sigurkörfuna, jú eins og Prez hefur látið í ljós, í grillið á Battier.  Highlights hér fyrir neðan.


mbl.is Lakers vann Houston
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Maino spáir í spilin fyrir árið 2009

Það sem stendur hér upp úr er:

"Ain't much gonna change, the economy is still fucked, when we gonna learn, the Knicks gonna still suck!"

Hahahahah... tjekkit.

Völvuspá hvað???


Paul's Boutique (20th Anniversary Edition)

Loksins remastered útgáfa af einni bestu rapp-plötu allra tíma, Paul's Boutique með Beastie Boys. 

35049880

"In the new coming year, it will be 20 years since the release of Paul's Boutique. To celebrate this, the band is going to release a special 24-bit digitally remastered version of the album. Insound.com reports that it will be available in CD format with an 8-panel, eco-friendly limited edition fold-out poster. It will also include a free digital download for a track-by-track commentary by the band discussing each song over the music (Paul's Boutique "The Director's Cut" bonus audio). The album will be released on January 27, 2009."

Hookup:  Mic to Mic 

Tvímælalaust tímamótaverk í sögu hip hop tónlistar með yfir 100 sömpl í 15 lögum.  Pródúsuð af snillingunum og brautryðjendunum í The Dust Brothers.  Kíkið á grein Wikipedia um Paul's Boutique þar sem snilldin er tíunduð.  Þetta var kallinn að blasta fyrir 20 árum síðan, en platan hefur elst alveg einstaklega vel og rúllar alveg massavel í dag líka.  Skyldueign fyrir alla óldskúl hipp-hoppara, jafnt sem nýliða.  Cop dat shit!

Hey Ladies... sjiiii þetta verður ekki betra.


Nike Zoom Kobe IV iD auglýsing


Kanye ekki sáttur við nýja Vibe koverið

3106_b806762a91295200c33ea3ce09982b00

"I DON'T HAVE GREY IN MY BEARD IN REAL LIFE!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! I'M ALL DOWN WITH BEINGS IN MY 30'S BUT DAAAAAAAAMN!!!! THIS IS SOME BENJAMIN BUTTON'S SHIT!"

- Kanye West (Kanye West University) 8. jan 2009


Öflugur bakvörður hér á ferð

Ef eitthvað er að marka tölfræðina sem þessi dúd hefur raðað upp, þá er virðist þetta vera nokkuð solid leikmaður.  Nokkuð stabíll scorer með um 15 stig að meðaltali síðustu 4 tímabil.  Með um 6 stoðsendingar í leik þegar hann spilar ás, en hann lék tvist í Tékklandi. 

"Lucious is a proven combo guard with great size for his position. Can play equally at the point and shooting guard position which he did this past season for USK Prague. Good passer with very good knowledge of the game. Always finds the open man in in offense and has played with patience and stamina while averaging appr. 33 miutes per game in his last three seasons."

Meira um Lucious Wagner hér


mbl.is Lucious Wagner til Snæfells
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Posterized!

Johnny Flynn hjá Syracuse stappar í grillið á Mike Rosario hjá Rutgers.  Svona fer fyrir mönnum sem reyna að fiska ruðning eins og kellingar.


50 Cent - Heartless Monster

Fiddy rúllar út trökkum eins og óður maður...


50 Cent og Lil Wayne drulla yfir hvorn annan

Last year everyone couldn't wait for the beef between Lil Wayne and 50 Cent after the G-Unit general called Weezy "a whore" for appearing on everyone's records and questioned Lil Wayne's sexuality after the infamous picture of him kissing Birdman surfaced. But Lil Wayne never replied...untill recently.

A new song "Louisianimal" from the "The Drought Is Over Part 6" mixtape leaked last month. In the track Weezy fires back saying 'All about a dollar, fuck two quarters/Bitch I’ll pour syrup in that vitamin water/I hope you die ugly, and tonight will be gorgeous. After the leak, many people speculated that the song was old and was leaked without Lil Wayne's permission, but 50 is now questioning that.

"Think about it, no one from his camp said it was a leak.  We could assume it was leak but he's a celebrity.  If it was a leak, he would come out and say something" 50 said in an recent interview on Shade 45. 50 went on to say "It doesn’t matter if it’s old or not.  Now I know how you feel. I'll leave it like it is right now and wait till I'm comfortable and then I’ll do what I do."

Hookup:  Rap Basement

Hér er svo nýjasta framlag Fiddy í þetta beef...

50 Cent - Play This on The Radio


Gimme the ball, punk!

Hvað er eiginlega að gerast á þessari mynd??! 

Crazy


Lélegt hjá ÍR

Too much respect?Eitthvað hefur jólasteikin runnið vel ofan í ÍR-ingana og runnið eitthvað illa af þeim núna eftir áramót en þeir voru þungir á sér og hreinlega virtust ekki nenna þessu.  Til að vinna lið eins og KR liðið er í dag þurfa allir að taka þátt og eiga solid leik.  Þessi byrjaði ekki betur en svo að annar stigahæsti leikmaður liðsinsí vetur, Svenni Claessen snéri á sér ökklann...Í UPPHITUN!  Ég sá nú ökklann á honum eftir leikinn og manni sýnist þetta vera aðeins nett tognun og þarf hann að setja kvikindið í frost til að komast í bikarleikinn á mánudaginn. 

Sóknarleikurinn hjá ÍR var handahófskenndur.  Boltinn gekk illa og menn þorðu ekki að ráðast að körfunni, heldur fleygðu upp þristum við hvert tækifæri.  40% af skotum liðsins komu neðan úr bæ.  Stálið var algert beast í teignum með 20 stig og 10 fráköst.  Kallinn er búinn að eiga solid double-double tímabil það sem af er vetri, með 12,1 stig og 12,8 fráköst í leik.  Hann er líka með langhæsta framlagsstuðulinn í liðinu eða 22,5 og verður það að mínu mati skandall ef Steelo kemst ekki alla leið í landsliðið eftir þetta tímabil.

Dómarar leiksins nánast hneigðu sig fyrir Jóni Arnóri og félögum og voru leikmenn ÍR ekki saklausir í þeim efnum heldur.  Þorðu lítið að taka á þeim og létu þá bara valta yfir sig.  Fannar Ólafs sveiflaði olnbogunum um allt og náði að landa nokkrum stungum, meðal annars í gagnaugað á Steinari. 
Nokkuð ljóst að mínir menn verða að rífa sig upp fyrir bikarleikinn í Grindavík eftir helgi.  Það er bara einfaldlega do or die.  Sagan er hins vegar að hluta til með okkur í bikarleikjum í Grindavík en í tvö síðustu skiptin sem ÍR hefur unnið bikarinn (2001 og 2007) þá unnum þeir Grindavík á heimavelli í undanúrslitum.  Þetta verður hins vegar í 8-liða úrslitum og við skulum vona að það breyti engu.


mbl.is FSu sigraði í Njarðvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband