LeBron James er ekkert að grínast
4.2.2009
Nýjasta tölublað Dime skartar MVP NBA deildarinnar eins og staðan er í dag, LeBron James. Hann sparar hins vegar ekki stóru orðin í þessu viðtali eins og sjá má á forsíðunni.
"Hopefully this cover captures what we were going for. No frills, no gimmicks, just LeBron and the game. For the cover story, Austin Burton talked to LeBron about, among other things, keeping his focus on the court with all the outside distractions, how his past failures have made him the man he is today, and what exactly pushes him to get up every morning and keep going."
Hookup: DimeMag.com
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heath Sitton highlight reel
4.2.2009
Second Team All-American 2005-2006 í NAIA háskóladeildinni í USA. Þokkalegur skorari og getur komið boltanum upp völlinn. Annars er þetta highlight reel alveg drulluslappt.
![]() |
Sitton aftur til Njarðvíkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Wilson Chandler tókst nú að stoppa Kobe alla vega einu sinni.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Manu stöffar á Armstrong
4.2.2009
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er absúrd að sjá hvernig hann spænir upp þessa vörn. Ég taldi 21 stig sem hann skoraði á Wilson Chandler, 8 á Q-Rich og 5 á David Lee og eitthvað fleira á aðra leikmenn. Athugið að hann var 20/20 á vítalínunni.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nas verður með á Detox
3.2.2009
Nas hefur staðfest það að hann verði með í einu lagi á heitustu plötu ársins, Detox (að því gefnu að Dre sleppi henni út á þessu ári).
"I did a joint. I think it's crazy," Nas says of working with Dre. "He's someone I'd love to do a whole album with one day. He's incredible. I think he's the best producer of all time."
Hookup: Billboard.com
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er eitthvað rangt við þetta...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Lukkudýrið rekið út úr húsinu
3.2.2009
Sammy the Owl fær ekkert ríspekt frá dómurunum og er hent út úr húsinu.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Morkið fyrir Lake Show
3.2.2009
Þetta er áfall fyrir Lakers liðið þar sem þeir voru komnir á svakalegt roll og Bynum sjálfur að taka svakalegum framförum á þessu tímabili. Fram að þessu er hann búinn að vera nett hrökkbrauð á vinstra hnénu en nú er allt slitið í hinu.
"It changes our team, and the rhythm that were playing with," (Kobe) Bryant said at the shootaround. "Obviously we found a great rhythm there with him in the lineup, particularly the last week or so. So were going to have to make some adjustments."
Sem þýðir að Kobe ætlar að skora 40+ næstu 2-3 mánuði.
Sjáið svipinn á Bryant eftir þetta. "Nú er þetta búið! Hvað var ég að gera?!" svipurinn á honum.
![]() |
Lykilmaður LA Lakers verður lengi frá vegna meiðsla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Be like Mike
3.2.2009
Kobe Bryant heldur áfram að safna afrekum til að jafna eða eins og í þessu tilfelli toppa met sem Michael Jordan hefur sett áður. MJ hataði ekki að spila í MSG og setti ósjaldan 50+ á erkióvini sína í New York. Black Mamba gerði gott betur og setti 61 í andlitið á nánast hverjum sem reyndi að dekka hann. Q-Rich, David Lee, Chandler, reyndu að dekka dýrið en hann negldi bara löngum skotum í grillið á þeim öllum. Eftir leikinn var hann spurður út í þetta afrek og að toppa fyrra met MJ sem var 55 stig í MSG. Kobe svaraði: "I didn't know that was the record." Yeeeeeeeeaaah right.
![]() |
Bryant fór á kostum í Madison Square Garden |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Pat Knight þjálfari Texas Tech eipsjittar í leik gegn Nebraska.
Pabbi hans, Bobby Knight væntanlega sáttur við strákinn.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það gott að vita hvar sviðið endar
2.2.2009
Professor Green er ekki alveg með þetta á tæru...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)