Howard kemst upp með meira á heimavelli
11.6.2009
Pau Gasol kvartaði eftir leik 3 yfir því að Dwight Howard fengi að spila fastar en áður og mikið bæri á olnbogum og bakhrindingum. Svar Howard var nokkuð gott:
"I think with (Andrew) Bynum, he doesn't mind banging," Howard said. "With Gasol, sometimes you've got to be aware of what you do in the paint. Gasol is very smart. He's been playing for a long, long time and I think with him, I've just got to be smart. I don't want to pick up any cheap fouls and have to sit on the bench."
Með öðrum orðum, Bynum er nagli en heimskur, Gasol er klár en algjör sulta.
HookUp: Daily News
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 10:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
It had been 27 days since Paul Westphal made his pitch to be the Kings' next coach, when he sat with the team's brass in a Las Vegas hotel room and assured them that he could succeed in the future just as he had in the past.
Tuesday evening, the pitch paid off. Westphal, who has a record of 267-159 in six-plus seasons as an NBA head coach, was told he will be the next Kings coach.
That deal, which should be finalized today, includes two guaranteed seasons at $1.5 million each, with the third season a team option worth $2 million. There are likely incentives in the deal that could reward Westphal if the Kings improve even moderately next season.
Westphal er m.a. þekktur fyrir það að koma Phoenix Suns í úrslitin gegn Chicago Bulls 1993.
HookUp: The Sacramento Bee
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Knicks vilja fá Marcin Gortat
10.6.2009
Ekki veitir af...
LOS ANGELES -- Though the Knicks likely will take a combo-type guard in the June 25 NBA Draft, Knicks team president Donnie Walsh will eye a center with his $5 million mid-level exception during free agency, and Orlando's 7-foot backup Marcin Gortat is very high on his list, The Post has learned.
The Polish big man originally was drafted by coach Mike D'Antoni's Suns in the second round of 2005, but they traded his rights. Gortat probably will not be re-signed because he plays a smallish role as Dwight Howard's backup and the Magic can't pay him accordingly.
HookUp: New York Post
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í viðtali við Wall Street Journal gefa Riley og Jackson til kynna að aðalástæðan fyrir velgengni Orlando Magic sé Stan Van Gundy, en ekki Dwight Howard.
"He's one of these coaches," says Mr. Jackson, his Lakers counterpart, "whose teams always seem to produce more than the sum of their parts. I'd describe him as resilient, resourceful and relentless." Mr. Riley, for whom Mr. Van Gundy served as a longtime assistant coach at Miami, calls him "the most important acquisition Orlando ever made. More than any single player, he's the one who turned the franchise around. He solidified the organization."
HookUp: Wall Street Journal
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Los Angeles Lakers vs. Orlando Magic 104-108 (2-1)
Nokkrir þættir sem tryggðu Orlando sigurinn í nótt. Fyrst og fremst ótrúlegt skotnýting eða 62,5% í öllum leiknum en í hálfleik var nýtingin 75% sem bæði eru Finals met. Rafer Alston var aggressífur í dræfum að körfunni sem veitti Howard meira svigrúm. Síðast en ekki síst þá tóku allir þátt en fimm leikmenn Orlando Magic skoruðu 18 stig eða meira. Howard enn með aðeins 6 skot í öllum leiknum líkt og í leik 2 en nýtti þau vel. Sótti mun meira að körfunni en áður en mætti gera töluvert meira af því að mínu mati. Mickael Pietrus sýndi ótrúlega frammistöðu á báðum endum vallarins með góðri vörn á Kobe og svo 18 stigum (7/11) í sókn.
Kobe var sjóðheitur í upphafi leiks og var t.d. 10/14 í fyrsta hluta. Í seinni hálfleik fór að halla undan fæti hjá honum og hann að hitta verr og missa boltann þegar mest á reyndi. Eftir skotsýninguna í fyrsta hluta hitti Kobe aðeins 4/15. Gasol hins vegar með enn einn stórleikinn, 23 stig (9/11), 3 fráköst og 2 blokk.
Þó þessi sigur Orlando sé að mestu leyti kominn til vegna hörkuspilamennsku frá þeim sjálfum er erfitt að horfa framhjá því að Lakers menn klúðruðu nánast öllu sem hægt var að klúðra í lokin. Kobe að tapa boltanum ítrekað og hitta mjög illa.
Nú fer að reyna all verulega á leiðtogahæfileika Kobe Bryant. Orlando ætla ekki að gefa neitt eftir og hafa nú unnið sinn fyrsta sigur í úrslitum í sögu félagsins (þar sem þeim var sópað út af Houston árið 1995). Þessi einbeitti Kobe sem stýrði Lakers liðinu til sigurs í fyrsta og öðrum leik var ekki sjáanlegur þarna. Hann var mest að skjóta sjálfan sig í kaf í seinni hálfleik í stað þess að virkja liðið og fá flæði í sóknina.
Ef leikirnir halda áfram svona er útlit fyrir skemmtilega úrslitarimmu, þar sem 2 af þessum 3 leikjum sem búnir eru hafa verið mjög spennandi.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
In a relatively minor deal that actually helps both teams involved, the Toronto Raptors have reportedly traded Jason Kapono to the Sixers for Reggie Evans. The Raptors have plenty of shooters on their roster but zero toughness, especially in the paint, so Evans will come in and do his thing in (presumably) limited minutes.
Meanwhile, the Sixers have plenty of goons on their roster but very few guys who have any idea how to play basketball and/or make jump shots. I watched pretty much every Sixers game this season and the only time they ever had a long-distance threat on the court was when Tony DiLeo decided to dust off Donyell Marshall. Plus, Im for any move that means less court time for Willie Green.
HookUp: DimeMag.com
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nú færist aksjonið til Orlando og pressan á Magic liðið aldrei verið meiri. Tapi þeir þessum leik geta þeir kysst NBA titilinn bless. Nú verða aðrir leikmenn en Rashard Lewis og Hedu Turkoglu að stíga upp og mæta með sitt framlag í leik liðsins. Dwight Howard á enn eftir að sýna sitt rétta andlit. Geta Gasol og Bynum haldið Howard mikið lengur niðri? Sýnir Kobe tennurnar enn og aftur? Mætir Shaq á leikinn? Kemur allt í ljós kl. 1.00 í nótt.
Avery Johnson fyrrverandi leikmaður San Antonio Spurs ræðir hvað Orlando Magic þurfa að huga að fyrir leikinn. Takið eftir að það er eins og hann sé minni en skvísan sem stendur þarna með honum.
D12 nær að hefna sín
9.6.2009
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
A short note in Sundays Boston Globe said the New York Knicks are trying to work out a sign-and-trade for power forward David Lee in a cost-cutting move.
And since Lee, picked 30th by the Knicks in the 2005 draft, is an athletic frontcourt player coming off a career-best season, it figures the Pistons would be interested.
Svo dæmigert af Knicks að láta frá sér eina consistent leikmanninn hjá sér sem nennir að spila alla daga. Knicks eru samt eins og allir vita að losa um cap-space til að geta landað einhverjum að stórstjörnunum sem verða með lausan samning næsta sumar, eins og King James, D-Wade, Bosh og Amare Stoudamire. Nokkuð ljóst að þeir ætla að fórna næsta tímabili í það.
Ekki síðan Patrick Ewing var hjá Knicks hafði leikmaður þeirra náð yfir 30 stigum og 20 fráköstum í leik þar til Lee skoraði 37 stig og greip 21 frákast í leik gegn Golden State í nóvember sl. Ewing hafði þá náð 36 stigum og 21 frákasti gegn Philly árið 1994 á hátindi ferils síns.
HookUp: Detriot Free Press
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
At some point, Raptors general manager Bryan Colangelo will likely catch on to Bosh's objective and try to trade him.
As many fans realize, he would be a perfect candidate for the Cavs' front court, which needs an overhaul. He could move in at power forward next to center Zydrunas Ilgauskas. During crunch time, Bosh can shift over and play the "5" spot.
But before anyone gets too excited about the possibility, it's going to be extremely difficult to pry Bosh loose from the Raptors. The Cavs don't have a ton of assets.
In the best-case scenario, the Cavs could deal forward/center Anderson Varejao (in a sign-and-trade), guard Delonte West and contract fodder for Bosh. The Raptors might even want a draft pick.
HookUp: News Herald
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
The Team Mating Game
9.6.2009
Amare Stoudamire og Grant Hill úr Phoenix Suns mæta Dahntay Jones og Chris "Birdman" Andersen í The Team Mating Game hjá Jimmy Kimmel. Fönný sjitt...
Diddy á leiknum í gær
8.6.2009
...sem er ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að í útsendingu frá leiknum í gær þá var verið að renna yfir þau celeb sem voru að horfa á leikinn. Sýnd var mynd af Denzel Washington og Svali fór að tala um að hérna sæum við stjörnurnar sem væru komnar til að horfa á leikinn, eins og Washington og svo kom mynd af Diddy og þá sagði Svali: "...og hér er einhver páskaungi." Hillarious!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kobe ræðir skotið frá Courtney Lee
8.6.2009
"Brilliant play... a hell of a play by a hell of a coach." Hvað hugsaði hann þegar boltinn var í loftinu? "SHIT!"
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Aðspurðu hvernig hann hafi nánast lokað á Dwight Howard.... "Alot of work!" Gasol fór á kostum í þessum leik.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)