Game 5 - All Access


Kominn tími til

spalding_nbaball_hiresSamband körfuboltaíþróttarinnar og Spalding körfubolta er eins og hamborgari og hamborgarabrauð.  Gengur ekki upp án þess.  Einhvern veginn hefur verið samansem merki milli körfuboltans og Spalding í gegnum tíðina.  NBA deildin hefur alla tíð spilað með Spalding (eftir því sem ég best veit) og þekki ég ekki betri bolta á markaðnum.  Spalding hafa alltaf verið fremstir á kúrfunni hvað varðar þróun á boltum eins og með efni og áferðir. 

Þetta er góðs viti og vonandi að geri íslenska boltanum gott.


mbl.is Spalding næstu þrjú árin í körfunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Parket please!

8c2ed84bd5ce74dd655ebea93167c51cÞað eru ansi margir öklar og mörg hné sem hafa farið í þessu húsi, svo ekki sé talað um öll bakmeiðslin sem hafa fylgt með.  Gólfið í þessu húsi er alveg skelfilegt eftir að skipt var um dúk í lok 10. áratugarins.  Í stað þess að nýta tækifærið og henda inn parketi eins og í flestum íþróttahúsum á höfuðborgarsvæðinu var splæst í nýjan dúk sem er allt of harður.

Það er eðlilegt að ÍR-ingar séu að leita annað eftir áralanga bið eftir almennilegu gólfi þarna.  Handboltinn beilaði eins og kom fram í fréttinni '98 eins og gefur að skilja.  En margar góðar minningar eru úr þessu húsi þar sem þetta var sem annað heimili manns á tímabili.  Eyddi ófáum klukkustundum þarna inni þegar maður var yngri.  Drullusvekkjandi ef liðið þyrfti að flytja sig um set en vel skiljanlegt.


mbl.is Koma ÍR-ingar úr Hellinum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eftir "fagnaðarlætin" í Los Angeles

47511995


Dætur Red Auerbach ekki sáttar við samanburð við Phil Jax

Not to take away from Phil, but it's a different record," said Randy Auerbach, who lives in Los Angeles. "You're talking about a record with one team in which he won the first one and then won in eight consecutive years. Phil did it with two different teams and it wasn't consistently. It's about quantity. If that's his case, good for him.

"But it has to be broken down. It's a different record. How do you compare eight in a row, nine in 10 years?"

Phil Jackson er þeim sammála í grunninn:

"Red probably could have won two or three more championships," said Jackson. "But I think Bill, to kind of keep him involved, he turned the team over to Bill in that general manager role and Bill went on to win a couple more championships, playing and coaching at that time. So it's completely different.

"Of course, free agency wasn't part of the game. It was eight and then expanded to 10 teams at that time. Maybe it was nine there and then went to 10. So it was a different league entirely."

HookUp:  The Boston Globe


More Than A Game plakatið

more_than_a_game_movie_poster_01.jpg-530x817


Turk ætlar að láta reyna á free agency

Umboðsmaður Hedo Turkoglu hefur gefið það út að Turk muni nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum til að láta reyna á tilboð frá öðrum félögum.

"It would make sense for him to opt out," Lon Babby, Turkoglu's agent said by phone. "I can't imagine a scenario in which he would not."

The Magic have wanted to avoid paying the punitive luxury tax, but team president Bob Vander Weide said recently that the club could change that stance to accommodate Turkoglu.

Turkoglu is scheduled to make $7.3 million next season in the final year of a six-year, $36 million deal.

Babby expects the market for Turkoglu --- a versatile 6-10 forward who can run an offense --- to be "robust."

HookUp:  Orlando Sentinel


Rihanna Digs Rashard Lewis

ept_sports_nba_experts-175593871-1245092745.jpg?ymJ 

"Says a pal of the singer, 'Rihanna is trying to get to know Rashard. She's digging on him, and she hopes the feeling is mutual.'

Although reports claim that Rihanna was at the game to see her rumored lover — Lakers center Andrew Bynum — our insider denies that's the case. 'Ri and Andrew are just friends, and they have been for a while. It's Rashard who she wants. She thinks he's hotter than hot.'"

HookUp:  Ball Don't Lie


178 cm, takk fyrir!

Rugl hops á þessum gutta...


Twitter skilaboð Shaq til Kobe

ept_sports_nba_experts-223189374-1245036779


15. NBA titill Los Angeles Lakers í höfn

Los Angeles Lakers vs. Orlando Magic 99-86 (4-1) 

Los Angeles Lakers gengu örugglega frá 15. NBA meistaratitli félagsins með sigri á Orlando Magic, 4-1 samtals.  Þessi titill fer þó í sögubækurnar fyrir tvennt aðallega:  Tíundi meistaratitill Phil Jackson sem þjálfari sem setur hann í fyrsta sæti yfir árangur þjálfara í deildinni hvað meistaratitla varðar, en Red Auerbach náði níu.  Kobe Bryant tókst að landa sínum fjórða meistaratitli og þar sem hann var sjálfur í aðalhlutverki en ekki í skugga Shaq.  Bryant var þar að auki valinn besti leikmaður úrslitanna.

Lakers unnu þennan leik sannfærandi og voru klárlega mun betri í þessum leik en Magic sem virtust hreinlega gefast upp í byrjun annars leikhluta, eftir jafnan leik og hleyptu Lakers í 16-0 rönn en þaðan var ekki aftur snúið.  Kobe með 30 stig, 6 fráköst, 5 stoðsendingar, 2 stolna og 4 blokk og eitt Jordanesque múv í lok þriðja hluta (sjá 0:55 í myndbandinu).  Fáránlegt hang-time.

Lakers eru vel að þessum titli komnir þó leið þeirra í úrslitin hafi verið brösótt þá sýndu þeir að þegar í úrslitin var komið var kominn tími til að spila af alvöru.  Ólíkt "besta liði deildarinnar" Cleveland Cavaliers sem valtaði yfir Pistons og Hawks en drulluðu svo algerlega upp á bak þegar þeir mættu Orlando í úrslitum austursins.  Til hamingju Lakers menn á Íslandi því ég veit að þeir eru allnokkrir.


mbl.is Lakers NBA-meistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Going Back To Cali?

Dwight Howard hefur gefið loforðu um að sjötti leikurinn í úrslitaseríu Lakers og Magic verði að veruleika, en til þess þurfa þeir að vinna leikinn í kvöld.

"You want me to get up here and say the season is going to be over tomorrow? That's not what anybody should do or anybody should think," Howard said. "I believe that we're going to be going back to L.A."

FYI, Dwight... ekkert lið í sögunni hefur tekið titilinn eftir að hafa verið 3-1 undir.


Ll cool j - going back to cali
by dougpark17


Trade slúður: Pistons að losa sig við Rip Hamilton?

The Pistons could be entertaining the idea of trading guard Richard Hamilton.

Detroit has already broken up part of their championship roster from earlier this decade, and Rasheed Wallace is expected to leave via free agency this summer.

The Pistons have sizable cap room, and one of their expected targets is free-agent shooting guard Ben Gordon.

Sagan segir að þeir ætli einnig að reyna að ná Lamar Odom í free agency til að fylla skarð Rasheed Wallace.

HookUp:  ESPN.com


Trade slúður: Shaq til Cleveland fyrir Wallace og Pavlovic

The Cavaliers and Suns are reportedly discussing a trade involving Shaquille O'Neal once again.

The rumor involves O'Neal, Ben Wallace and Sasha Pavlovic, but another source close to the situation said that "there's nothing going on" between the two clubs.

Multiple sources confirmed back in February that Cleveland and Phoenix had discussed a deal involving O'Neal.

HookUp:  RealGM


D-Wade pönkar aðdáendur


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband