Vel gert, Hr. Wallace...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Paul Pierce stöffar yfir Chris Bosh
28.11.2009
og nöttar hann með hnénu í leiðinni. Ouch! Pierce fékk svo tæknivillu fyrir að horfa til hans á eftir. Kellingavæl er þetta.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rasheed Wallace lætur "Turkododo" heyra það
28.11.2009
Rasheed Wallace fékk tæknivillu í nótt, sem er ekki í frásögur færandi fyrir aðrar sakir en þær að hann heldur því fram að Hedu Turkoglu hafi floppað og því hafi dómarar þyngt dóminn.
BOSTON (AP) -- The way Rasheed Wallace sees it, his latest technical foul call was a flop.
The Boston Celtics big man said Friday night that Raptors forward Hedo Turkoglu duped the referees into giving Wallace his fifth technical of the season by flopping.
"They've got to know that he's a [darn] flopper. That's all Turkododo do," Wallace said after the Celtics beat the Raptors 116-103. "Flopping shouldn't get you nowhere. He acts like I shot him.
"That's not basketball, man. That's not defense. That's garbage, what it is. I'm glad I don't have too much of it left."
...
"Let the Golden Child [LeBron James] do that, or one of the NBA Without Border kids do that, it's all fine and dandy," he said.
"This game is watered down, watered down with all that flopping. They're setting rules on us to the point where you're taunting if you dunk on somebody. Paul dunked it and then he didn't say nothing, but it's a tech."
Pierce was called for a technical after he dunked on Chris Bosh and sent him to the floor. Pierce hovered over Bosh as he remained on the ground, apparently injured.
Turkododo?! Hahahahahah! Verð eiginlega annars að taka undir með Wallace hérna. Flopp er óþolandi partur af leiknum - a punk move. Þar reynir mun minna á varnarhæfileika og meira á leikhæfileika manna, og því miður virðast Evrópumenn gerast oftar sekir um slíkan leik en aðrir. Hver man ekki eftir Sir Flops Alot, Vlade Divac? Þessi tæknivilla á Pierce er líka endalaust bull. Þetta nafn á LeBron er samt snilld.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Cannon Brown
27.11.2009
Get horft á þetta aftur og aftur og aftur og.....
Shannon Brown í All-Star troðslukeppnina!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Kicks | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hálf-systir Ron Artest sætir nú rannsókn fyrir að hafa ekki gefið upp greiðslur frá bróður sínum sem tekjur og jafnfram þegið greiðslur frá ríkinu á meðan, en það er greinilega glæpur í Indiana.
Artest var alla vega ósáttur við að hann og fjölskylda hans væru trufluð yfir Thanksgiving hátíðina og fór hamförum á Twitter í kjölfarið:
Do you think the state of Indiana wants Ron Artest in Jail? Or do They want my Half sister in Jail? Was there another way to handle this? Ron Artest fraud? I just gave out multiple scholarships to American citizens, and fed cancer patients at a LA hospital for thanksgiving. Why did the state of Indiana have to bother this Black family on thanksgiving? Couldnt it wait until tomorrow?
...og svo er leitað á honum og bílnum hans um leið og hann dettur aftur inn til LA:
In LA yesterday police was searched my car for drugs and guns also. But when your friends look like thugs like my friends what do I expect.
Það á ekki að kallinum að ganga þessa dagana...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Síðan 1993...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
The History of Flight sýningin í NikeTown NY
27.11.2009
Allir Air Jordan skórnir frá upphafi í einum glerkassa til sýnis... heeeeaven.
Meira á Freshness.com.
Kicks | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gömul Nike auglýsing með Kevin Garnett
27.11.2009
Tékkið á "whuzzup dogg" á 0:34... hehehe.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Thanksgiving stuffing
27.11.2009
Hvað er í gangi með Joakim Noah þessa dagana... hann er að troða í andlitið á öllu sem hreyfist orðið.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)