Flugeldasýning a'la Emmcee

Emmcee kveður árið með viðeigandi hætti:  Top 100 (non-NBA) troðslur EVER.  Ég vil þakka ykkur sem hingað koma reglulega fyrir virkilega skemmtilegt körfuboltaár og vonast til að sjá ykkur sem flest hér á komandi ári.  Peace!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þakka fyrir frábæra síðu og vona að þú haldir áfram..Við erum hópur af nokkrum Grindvíkingum sem skoða síðuna þína á hverjum degi..marg sinnis á dag...

Kv úr Grindavík 

Þorsteinn Grindvikingur (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 15:54

2 identicon

Takk fyrir skemmtunina og fróðleikinn á árinu sem er að líða. Næsta ár verður enn betra

Siggi (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 16:08

3 Smámynd: Ómar Ingi

Peace Out EmmCee og árið

Ómar Ingi, 31.12.2009 kl. 16:19

4 identicon

Takk fyrir árið ( áratuginn ) , þessi síða er orðinn órjúfanlegur hluti af netrúntinum.

Grétar (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 16:34

5 identicon

Gleðilegt árið Emmcee!

President (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 16:37

6 identicon

Lebron flottur. Nýju skórnir hans http://www.clevelandleader.com/node/12456

Eiga væntanlega eftir að seljast vel í Ohio

President (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 15:37

7 Smámynd: Emmcee

Nákvæmlega... hvaða rugl er þetta hjá honum og þessu Nike markaðsteymi?  Þetta hlýtur að hafa áhrif á liðsmóralinn og markmið liðsins að vinna titil, með hann dansandi á hliðarlínunni að hugsa um hvað það verður æðislegt að fara til New York næsta haust.  Að mínu mati stórkostleg vanvirðing við áhangendur Cavaliers og alla íbúa Cleveland borgar.  Ætla rétt að vona að þetta sé einungis marketing-klúður hjá Nike.

Emmcee, 1.1.2010 kl. 15:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband