Skótau LeBron og Kobe á jóladag

Jólagjöf NBA deildarinnar til okkar allra er match-up ársins, LeBron vs. Kobe á jóladag.  LeBron James og Cleveland Cavaliers fara til Los Angeles þar sem Kobe Bryant tekur á móti þeim.  Ekkert varð úr yfirhæpuðu match-uppi þeirra á milli í úrslitunum í fyrra en nú geta þeir sem urðu svekktir yfir því tekið upp gleði sína á ný. 

Fyrir þá sem hafa áhuga á að vita í hvaða skóm þeir verða þennan dag þá eru myndir af þeim hér fyrir neðan.

nike-basketball-xmas-match-up-kobe-5-vs-lebron7-01

Meira á Freshnessmag.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kobe er ekki að fara tapa í þessum skóm!!!!!!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 24.12.2009 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband