Devin Harris klippir niður Jamario Moon

Harris fékk flagrant 2 fyrir þetta og hent út úr húsinu.  Sanngjarnt að mínu mati þrátt fyrir að það líti ekki út fyrir að hafa verið illur ásettningur hjá Harris.  Bara pirringur sem endar í slæmri villu.  Hættan var hins vegar til staðar og réttlætanlegt að dæma F2 á þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekkert óskiljanlegt að hann hafi orðið pirraður, liðið hans getur egg og Shaq af öllum mönnum, var að stela boltanum af honum, all star point guardinum...

Grétar (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 18:17

2 Smámynd: Eggert Þór Aðalsteinsson

Slátrunin á Kurt Rambis hér um árið var alvöru. Í samanburði við það er þessi skeina bara óviljaverk.

Eggert Þór Aðalsteinsson, 17.12.2009 kl. 23:44

3 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

Halló hérna!!

Mamban með gamewinner í gær og ekkert vídeó? Er emmceeinn að klikka?

Ingvar Þór Jóhannesson, 17.12.2009 kl. 23:49

4 Smámynd: Ómar Ingi

Leikur án snertingar

Ómar Ingi, 18.12.2009 kl. 00:57

5 Smámynd: Emmcee

@Eggert:  Haha... mikið rétt.  Kevin McHale var ekkert að grínast þar.  Spáðu samt í hvað hann hefði þá gert við Rambis hefði hann verið að dansa eins og LeBron um daginn - ef eitthvað má marka þessi umæli hans.

@Ingvar:  Sorry, dogg... jólastúss á emmceeinum sem veldur tregðu í flæði færslna hérna inni.  Hendi inn þessum tilþrifum Kobe.

Emmcee, 18.12.2009 kl. 00:57

6 Smámynd: Emmcee

@Ómar:  Það er nebbla einmitt óþolandi goðsögn um körfuboltann að hann sé "leikur á snertingar".

Emmcee, 18.12.2009 kl. 01:02

7 identicon

En handbolti er hinsvegar snerting án leiks.

President (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 01:16

8 identicon

Þetta sást nú í IR vs Grindavik í kvöld.

Þá var nú bara sleppt því að dæma enda algjörlega tilgangslaust að flauta í einhverja flautu á meðann dómarinn KÓ getur drullað yfir allt og alla..

diesel (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 22:09

9 Smámynd: Emmcee

Já, var að heyra af því... getur einhver sagt nánar frá því sem á gekk þarna?

Emmcee, 18.12.2009 kl. 22:33

10 identicon

Spurning að gera þetta að blaðamáli.

Það þarf að fá þennan leik og setja dómara highlights frá þessu. Því þarna settu þessir tveir alvitar nýja vídd í dómgæslu

En Allavega rauk Kiddi og Böggi út án þess að taka í höndina á nokkrum manni. Mjög Íþróttamannlegt hjá þeim. Þeir gerðu 1 og 2 nokkrum sinnum í buxurnar í kvöld!! vægast sagt. Því likur skrípaleikur.

Það mætti halda að þeir hefðu lagt undir á lengjunni. Þetta var allt á gráu svæði í kvöld..

Diesel (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 23:19

11 identicon

Ef þeir hefðu dæmt þetta almennilega þá hefðum við bara unnið ykkur með 30 stigum í staðinn.

Vanilla Thunder (IP-tala skráð) 20.12.2009 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband