Rodney Stuckey hristir Iverson í gólfið

Um daginn birti ég eitt ótrúlegasta cross-over allra tíma þar sem Allen Iverson var með boltann.  Hér hins vegar er hann hinu megin við cross-overið og liggur flatur eftir mögnuð tilþrif hjá Rodney Stuckey.  Annars sýnist mér bara brauðfætur og klaufaskapur hjá Iverson verða til þess að hann hrynur í gólfið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband