Kobe Bryant er með hæstu körfubolta-greindarvísitöluna

Dómnefnd þjálfara og leikmanna hefur útnefnd Kobe Bryant sem klárasta körfuboltaleikmanninn í NBA deildinni - þ.e. að hann hafi hæstu körfubolta-greindavísitöluna eða "Basketball IQ".  Svona raðaðist listinn upp annars:

  1. Kobe Bryant, Los Angeles Lakers
  2. Jason Kidd, Dallas Mavericks
  3. Steve Nash, Phoenix Suns
  4. Chris Paul, New Orleans Hornets
  5. LeBron James, Cleveland Cavaliers

HookUp:  NewsOK.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband