NBA molar
1.12.2009
Larry Brown, þjálfari Charlotte Bobcats og fyrrverandi þjálfari Allen Iverson hjá 76ers, segir að hann ætti ekki að gefast upp svona auðveldlega. Orðrómur er uppi um að 76ers séu jafnvel reyna að tjasta saman samningi handa honum, nú þegar Lou Williams verður meiddur næstu 2 mánuðina.
Darko Milicic ætlar aftur til Evrópu eftir þetta tímabil.
Antoine Walker, the slum lord. Hann á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir, hann Walker.
Ben Wallace með 18 fráköst gegn Atlanta um daginn?!
Brandon Jennings vs. Derrick Rose... hvor er betri?
Er Shaq að hægja á sókn Cleveland?
New Jersey Nets ráku þjálfara sinn, Lawrence Frank eftir að hafa tapað 16 fyrstu leikjum tímabilsins. Töpuðu svo þeim 17. og jöfnuðu þá met deildarinnar. Kominn kannski tími á að reka framkvæmdastjórann?
Hér er bjartsýnismaður sem segir að sókn Hornets sé að batna eftir að þeir ráku Byron Scott og sýnir myndband því til rökstuðnings.
Athugasemdir
Ég hef ekki fylgst vel með Cleveland en ég tel það ekki ólíklegt að hann skuli hægja á Cleveland. Það var nákvæmlega það sem gerðist það tímabil sem hann var hjá okkur í Suns. Suns voru þekktir fyrir þessa springandi fast-break sókn en með komu hans misstum við það og erum að ná henni aftur núna. Var fínt að hafa hann til að létta á Amaré og til að rífa boltann niður, en the man is slowww.
Gaman að sjá Big Ben Wallace blómstra líka.
Darri Rafn (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.