Ef körfubolti væri myndlist...

...væri Kobe Rembrandt.  Þvílíkur listamaður.  Búinn að bæta öflugum post-game í vopnabúrið sitt og er nú nánast óstöðvandi hvaðanæva á vellinum.  Spinnar hér í gegnum tvídekkun Knicks (frekar slök tvídekkun reyndar) eins og að drekka vatn.  Nokkuð viss um að ansi margir leikmenn deildarinnar hefðu dottið á hausinn við að reyna þessa hreyfingu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 25.11.2009 kl. 18:54

2 identicon

The game will never be the same. I hate to see him bounced around from team to team, so I will take this over that. Seeing how he can still play and contribute, I hate that he's retiring. But I guess nobody needs a gun for hire. I would like to see him say bye to his fans on one of the biggest stages in the NBA, the ALL Star game. VOTE FOR HIM!!!

https://audience.nba.com/services/msib/flow/all_star_ballot?url=null&src=eng&mcode=null&cid=null

A.I. (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband