NoYork.com - Issue 23

Ég held að LeBron James sé búinn að koma sér ómeðvitað í þá stöðu að alveg sama hvað hann velur að gera næsta sumar, þá verða mjög margir glaðir en einnig mjög margir pirraðir og fúlir.  Cleveland búar vilja að sjálfsögðu halda honum þar en nú er búið að hæpa New York búa svo mikið upp í þessari umræðu að það er vitað mál að þeir verða ekki sáttir ef hann ákveður að vera áfram í Cleveland.  Efast ég mikið um að hann fái blíðar móttökur í MSG ákveði hann svo að vera kyrr hjá Cavs.  Knicks-aðdáendur eru ekki þekktir fyrir umburðarlyndi og þolinmæði.

Miðað við gengi Cavs bæði í pre-season og upphafi tímabilsins kæmi mér ekki á óvart að hann léti reyna á free agency.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband