Engar fitubollur í New York Knicks

Patrick Ewing stands a better chance of suiting up for the Knicks next week in Miami than Eddy Curry.

Curry, the team's out-of-shape center who was banished from practicing with his teammates two weeks ago, must meet a certain weight before he will be allowed to rejoin the Knicks.

According to a source, Curry has lost weight, but the feeling is that he will have to get down to between 305 and 310 pounds before he can rejoin the team. Curry, 26, is the Knicks' second highest-paid player this season, earning $10.5million.

HookUp:  NY Daily News

EddyCurryBigMacEnn einn vitnisburðurinn um skelfilega stjórnartíð Isiah Thomas hjá New York Knicks.  Hér er leikmaður sem aldrei hefur verið neitt sérstaklega dóminerandi í deildinni en er samt með samning sem skilar honum $10,5 milljónum fyrir þetta tímabil.  Ekki nóg með að taka við þessum risasamningi hans heldur treidaði Thomas frá sér m.a. tveim lotterí valréttum í mjög djúpu drafti.  Nú þurfa þeir að skipa honum að drulla sér í form.  Mér finnst alveg hreint ótrúlegt að vita til þess að menn sem lifa á því að spila körfubolta, og hvað þá fyrir þær upphæðir sem Eddy Curry fær, þurfi fyrirskipanir eða hvata til að drulla sér í leikhæft form. 

Sacramento sömdu nýverið við annan matgæðing í deildinni, Sean May þar sem hvati var í samningnum sem var á þá leið að hann fengi $100 þúsund greidd aukalega næði hann að koma sér undir 265 pund.

Magnað!  Hefði haldið að það eitt að fá borgað fyrir að spila íþróttir ætti að vera nægur hvati.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður er oft að undra sig á ákveðnum mönnum sem spila íþróttir á Íslandi og nenna ekki að vera í formi. Þetta er ennþá undarlegra.

Trausti Stefánsson (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 23:19

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 21.10.2009 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband