Chamillionaire hefur ekki góða reynslu af að hitta Michael Jordan

Það er löngu vitað að MJ er ekki og hefur aldrei verið neinn kórdrengur, þrátt fyrir tilraunir NBA deildarinnar og Nike til að sýna að svo sé.  Rapparinn Chamillionaire segir frá því þegar hann hitti MJ í partýi fyrir skemmstu þar sem MJ neitaði honum um myndatöku með því að segja "Aw hell naw I ain't taking pictures with no niggas".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

voða er þetta viðkvæmt blóm. ég hef meiri áhyggjur af búmmboxinu.

eazy (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 14:36

2 identicon

KING james hefði nú tekið mynd með kallinum ;)

A.I (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 19:48

3 identicon

Ég mæli með bókinni ,,When nothing else matters (The Michael Jordan story)´´

Svona bara svo menn fái dýpri sýn á það hversu ruglaður MJ var.

KJ (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband