Lúða-íþróttameiðsl
14.10.2009
Nú þegar komið er í ljós að Francisco Garcia hjá Sacramento braut á sér handlegginn við lyftingar vegna þess að Physiobolti sprakk þegar hann var að nota hann, hafa allar helstu NBA bloggsíður birt lista yfir fyndustu íþróttameiðsl seinni tíma. Þar á meðal var þetta þar sem Tony Allen hjá Celtics sleit nánast öll liðbönd í vinstra hné við það að troða massa kúl löngu eftir að búið var að flauta villu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.